Fótbolti.net mótið
knattspyrnukeppni á Íslandi
Fótbolti.net mótið, var keppni í knattspyrnu karla, haldin var frá ár hvert síðan 2011 til 2022 af fótbolta.net á undirbúningstímabilinu í janúar og febrúar áður en Lengjubikarinn hefst. Leikið var í fjórum deildum og sigurvegari krýndur í hverri deild fyrir sig.
Stofnuð | 2011 |
---|---|
Ríki | Ísland |
Fjöldi liða | 8 |
Núverandi meistarar | ÍA (2021) |
Sigursælasta lið | Breiðablik (3) |
Heimasíða | fotbolti.net |
Mótið var lagt niður árið 2022 eftir dómarar hættu við þátttöku.[1]
Sigurvegarar
breytaÁr | Sigurvegari | Úrslit | Í öðru sæti |
2011 | Keflavík | 4-3 (1-1) | ÍBV |
2012 | Breiðablik | 3-2 (1-0) | Stjarnan |
2013 | Breiðablik | 3-0 (0-0) | Keflavík |
2014 | Stjarnan | 3-1 (0-0) | FH |
2015 | Breiðablik | 2-1 (1-1) | Stjarnan |
2016 | ÍBV | 2-1 (2-0) | KR |
2017 | FH | 2-2 (6-4 Vít.) | Stjarnan |
2018 | Stjarnan | 1-0 (1-0) | Grindavík |
2019 | Breiðablik | ||
2020 | ÍA | ||
2021 | Breiðablik | ||
2022 | Stjarnan |
Tilvísanir
breyta- ↑ Fótbolta.net mótið hættir Fótbolti.net, sótt 8/12 2022