Fótbolti.net mótið

knattspyrnukeppni á Íslandi

Fótbolti.net mótið, var keppni í knattspyrnu karla, haldin var frá ár hvert síðan 2011 til 2022 af fótbolta.net á undirbúningstímabilinu í janúar og febrúar áður en Lengjubikarinn hefst. Leikið var í fjórum deildum og sigurvegari krýndur í hverri deild fyrir sig.

Fótbolti.net mótið
Stofnuð2011
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða8
Núverandi meistararÍA (2021)
Sigursælasta liðBreiðablik (3)
Heimasíðafotbolti.net

Mótið var lagt niður árið 2022 eftir dómarar hættu við þátttöku.[1]

Sigurvegarar

breyta
A-deild
Ár Sigurvegari Úrslit Í öðru sæti
2011 Keflavík 4-3 (1-1) ÍBV
2012 Breiðablik 3-2 (1-0) Stjarnan
2013 Breiðablik 3-0 (0-0) Keflavík
2014 Stjarnan 3-1 (0-0) FH
2015 Breiðablik 2-1 (1-1) Stjarnan
2016 ÍBV 2-1 (2-0) KR
2017 FH 2-2 (6-4 Vít.) Stjarnan
2018 Stjarnan 1-0 (1-0) Grindavík
2019 Breiðablik
2020 ÍA
2021 Breiðablik
2022 Stjarnan
   Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

breyta
  1. Fótbolta.net mótið hættir Fótbolti.net, sótt 8/12 2022