Fótbolti.net mótið
Fótbolti.net mótið, er keppni í knattspyrnu karla, haldið ár hvert síðan 2011 af fótbolta.net á undirbúningstímabilinu í janúar og febrúar áður en Lengjubikarinn hefst. Leikið er í fjórum deildum og sigurvegari krýndur í hverri deild fyrir sig.
Fótbolti.net mótið |
---|
Stofnað |
2011 |
Ríki |
![]() |
Fjöldi liða |
8 |
Núverandi meistarar (2018) |
![]() |
Sigursælasta lið |
![]() |