Knattspyrnufélagið Haukar
- „Haukar“ getur einnig átt við fuglinn hauk eða haukaættina sem hann tilheyrir.
Knattspyrnufélagið Haukar var stofnað af ungum mönnum úr KFUM árið 1931 í Hafnarfirði. Félagið á sterk lið í öllum stóru boltagreinunum, handbolta, fótbolta og körfubolta og afrekaði það árið 2010 að leika með öll sín meistaraflokkslið karla og kvenna í efstu deild. Þar hafði karlaliðið ekki leikið í 31 ár en bæði liðin féllu aftur í fyrstu deild árið eftir.
Haukar | |||
![]() | |||
Fullt nafn | Haukar | ||
Gælunafn/nöfn | Haukar | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 12. apríl 1931 | ||
Leikvöllur | Ásvellir | ||
Stærð | ~1400 | ||
Stjórnarformaður | Ágúst Sindri Karlsson | ||
Deild | 1. deild karla | ||
2010 | |||
|
TenglarBreyta
|
|