Handknattleiksárið 2021-22
Handknattleiksárið 2021-22 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2021 og lauk vorið 2022. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Framstúlkur í kvennaflokki.
Handknattleiksárið 2021-22 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2021 og lauk vorið 2022. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Framstúlkur í kvennaflokki.