Kolviðarhóll

Kolviðarhóll er botnurðarhóll, og annar slíkur er á Krossfjöllum, og liggur norðan við þjóðveginn vestan í Hellisheiði. Þar var á 19. og 20. öld frægur áningastaður ferðmanna sem áttu leið yfir heiðina. Þar var síðar reist veglegt steinsteypuhús til að taka á móti ferðamönnum en sem síðar varð skíðaheimili I.R.-inga árið 1938. Starfsemin leið undir lok árið 1952. Síðan urðu húsin á Hólnum spellvirkjum og óheiðarlegum vegfarendum að bráð. Húsin á Kolviðarhóli voru rifin og jöfnuð við jörðu árið 1977. En má sjá votta fyrir tóttum hússins.

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.