Handknattleiksárið 2016-17

Handknattleiksárið 2016-17 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2016 og lauk vorið 2017. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Framstúkur í kvennaflokki.

Kvennaflokkur

breyta

Úrvalsdeild

breyta

Framstúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni fjögurra efstu liða. Neðsta liðið féll niður um deild en næstneðsta liðið tók þátt í umspili með þremur liðum úr næstefstu deild.

Félag Stig
  Stjarnan 35
  Fram 35
  Haukar 24
  Grótta 23
  ÍBV 17
  Valur 16
  Selfoss 12
  Fylkir 6

Úrslitakeppni

breyta

Undanúrslit

  • Stjarnan - Grótta 33:35
  • Grótta - Stjarnan 10:0 (Grótta vann leikinn á kæru)
  • Stjarnan - Grótta 19:14
  • Grótta - Stjarnan 20:21
  • Stjarnan - Grótta 29:25
  •   Stjarnan sigraði í einvíginu 3:2
  • Fram - Haukar 23:22
  • Haukar - Fram 19:20
  • Fram - Haukar 31:28
  •   Fram sigraði í einvíginu 3:0

Úrslit

  • Stjarnan - Fram 24:25
  • Fram - Stjarnan 25:22
  • Stjarnan - Fram 23:19
  • Fram - Stjarnan 27:26
  •   Fram sigraði í einvíginu 3:1

1. deild

breyta

Fjölnir sigraði í 1. deild og fór beint upp í úrvalsdeild. Liðin í öðru til fjórða sæti fóru í úrslitakeppni ásamt næstneðsta liði úrvalsdeildar um laust sæti. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.

Félag Stig
  Fjölnir 33
  KA/  Þór Ak. 33
  FH 29
  HK 26
  ÍR 25
  Afturelding 12
  Víkingur 9
  Valur ungmennalið 1

Úrslitakeppni um úrvalsdeildarsæti

breyta

Selfoss sigraði í úrslitakeppni um laust sæti í úrvaldseild.

Undanúrslit

  • KA/Þór - FH 24:22
  • FH - KA/Þór 27:19
  • KA/Þór - FH 24:21
  •   KA/  Þór Ak. sigraði í einvíginu 2:1
  • Selfoss - HK 26:18
  • HK - Selfoss 21:23
  •   Selfoss sigraði í einvíginu 2:0

Úrslit

  • Selfoss - KA/Þór 29:24
  • KA/Þór Selfoss 20:24
  • Selfoss - KA/Þór 38:23
  •   Selfoss sigraði í einvíginu 3:0

Bikarkeppni HSÍ

breyta

Stjarnan sigraði í bikarkeppninni.

1. umferð

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslit

  • Stjarnan - Fram 19:18