Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu
Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu (Lengjubikar kvenna) er knattspyrnukeppni sem haldin er síðla vetrar og á vorin á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Mótið er helsta æfingarmót íslenskra félagsliða og fer úrslitaleikurinn að jafnaði fram fáeinum dögum fyrir upphaf Íslandsmótsins. Mótið var fyrst haldið árið 2001.
Stofnuð | 2001 |
---|---|
Ríki | Ísland |
Fjöldi liða | 24 |
Núverandi meistarar | A deild: Breiðablik B deild: FH C deild: TBA (ræðst 19.5.2022) |
Sigursælasta lið | Stjarnan (4) |
Sigurvegarar
breytaÁr | Sigurvegari | Úrslit | Í öðru sæti |
2001 | Breiðablik | ||
2002 | KR | ||
2003 | Valur | ||
2004 | ÍBV | ||
2005 | Valur | ||
2006 | Breiðablik | ||
2007 | Valur | 2-1 (1-0) | KR |
2008 | KR | 4-0 (1-0) | Valur |
2009 | Þór/KA | 3-2 (0-1) | Stjarnan |
2010 | Valur | 2-0 (1-0) | Fylkir |
2011 | Stjarnan | 2-1 (0-1) | Valur |
2012 | Breiðablik | 3-2 (2-1) | Valur |
2013 | Stjarnan | 4-0 | Valur |
2014 | Stjarnan | 3-0 | Breiðablik |
2015 | Stjarnan | 3-0 | Breiðablik |
2016 | ÍBV | 3-2 | Breiðablik |
2017 | - | ||
2018 | - |
Heimild
breyta- „Mótalistinn í Ísland“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 17. september 2018.
|