Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu

Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu (Lengjubikar kvenna) er knattspyrnukeppni sem haldin er síðla vetrar og á vorin á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Mótið er helsta æfingarmót íslenskra félagsliða og fer úrslitaleikurinn að jafnaði fram fáeinum dögum fyrir upphaf Íslandsmótsins. Mótið var fyrst haldið árið 2001.

Deildarkeppni kvenna
Stofnuð2001
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða24
Núverandi meistararA deild: Breiðablik
B deild: FH
C deild: TBA (ræðst 19.5.2022)
Sigursælasta lið Stjarnan (4)

Sigurvegarar

breyta
Ár Sigurvegari Úrslit Í öðru sæti
2001   Breiðablik
2002   KR
2003   Valur
2004   ÍBV
2005   Valur
2006   Breiðablik
2007   Valur 2-1 (1-0)   KR
2008   KR 4-0 (1-0)   Valur
2009   Þór/KA 3-2 (0-1)   Stjarnan
2010   Valur 2-0 (1-0)   Fylkir
2011   Stjarnan 2-1 (0-1)   Valur
2012   Breiðablik 3-2 (2-1)   Valur
2013   Stjarnan 4-0   Valur
2014   Stjarnan 3-0   Breiðablik
2015   Stjarnan 3-0   Breiðablik
2016   ÍBV 3-2   Breiðablik
2017 -
2018 -

Heimild

breyta
  • „Mótalistinn í Ísland“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 17. september 2018.
  Deildarbikarkeppni kvenna • Lið í Lengjubikar kvenna í knattspyrnu 2018  
Leiktímabil í efstu deildarbikarkeppni kvenna (2001-2018) 

1972 •

20012002200320042005200620072008200920102011
2012201320142015201620172018

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ