FC BATE Borisov

FC BATE Borisov eða FK BATE Borisov er Hvít-Rússneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Barysaw. BATE er sigursælast allra félaga í hvíta-rússlandi, þeir hafa unnið alls 15 deildasrmeistaratitla þar með talið 13 í röð. Félagið hefur fjórum sinnum unnið hvít-rússnesku bikarkeppnina og fjórum sinnum hafa þeir unnið deildarbikarinn.

Football Club BATE Borisov
Fullt nafn Football Club BATE Borisov
Gælunafn/nöfn Zholto-Sinie (Þeir gulu og bláu)
Stytt nafn BATE
Stofnað 1973
Leikvöllur Borisov Arena, Barysaw
Stærð 13.126
Knattspyrnustjóri Aliaksandr Lisouski
Deild Hvít-Rússneska Úrvalsdeildin
2020 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

BATE er eina félag hvíta-rússlands hingað til, sem hefur tekið þátt í riðlakeppni meistaradeildar evrópu á árunum, 2008-2009, 2011-2012, 2012-2013,2014-2015 og 2015-2016. Með liðinu leikur íslendingurinn Willum Þór Willumsson

TitlarBreyta

 • Hvít-Rússneska Úrvalsdeildin
 • 1999, 2002, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018
 • Hvít-Rússneska Bikarkeppnin
 • 2005–06, 2009–10, 2014–15, 2019–20
 
BATE Borisovs á sínum gamla heimavelli Haradskoy stadion

Árangur í deildBreyta

Tímabil Deild Sæti Viðhengi
2010 1. Premjer-liha 1. [1]
2011 1. Premjer-liha 1. [2]
2012 1. Premjer-liha 1. [3]
2013 1. Premjer-liha 1. [4]
2014 1. Premjer-liha 1. [5]
2015 1. Premjer-liha 1. [6]
2016 1. Premjer-liha 1. [7]
2017 1. Premjer-liha 1. [8]
2018 1. Premjer-liha 1. [9]
2019 1. Premjer-liha 2. [10]
2020 1. Premjer-liha 2.

Leikmenn 2020Breyta

4. desember 2020

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
3   DF Bojan Nastić
4   DF Aleksandar Filipović
5   MF Yevgeniy Yablonskiy
6   MF Maksim Myakish
8   MF Stanislaw Drahun
9   FW Bojan Dubajić
11   FW Anton Saroka
13   FW Mikalay Signevich
14   DF Boris Kopitović
15   FW Maksim Skavysh
16   GK Andrey Kudravets
18   MF Willum Þór Willumsson
Nú. Staða Leikmaður
19   MF Dmitriy Bessmertny
21   DF Egor Filipenko
22   MF Ihar Stasevich
23   DF Zakhar Volkov
25   MF Dzmitry Baha
26   FW Nemanja Milić
32   DF Jakov Filipović
33   MF Pavel Nyakhaychyk
35   GK Anton Chichkan
48   GK Denis Scherbitskiy
88   MF Alyaksandr Valadzko
94   MF Hervaine Moukam

TenglarBreyta

 1. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2010.html
 2. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2011.html
 3. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2012.html
 4. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2013.html
 5. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2014.html
 6. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2015.html
 7. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2016.html
 8. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2017.html
 9. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2018.html
 10. http://www.rsssf.com/tablesw/witr2019.html