Knattspyrnudeild Knattspyrnufélags Akureyrar var stofnuð árið 1928 og sér um knattspyrnuiðkun innan félagsins.
|
Knattspyrnufélag Akureyrar
|
|
Fullt nafn |
Knattspyrnufélag Akureyrar
|
Gælunafn/nöfn
|
KA-menn
|
---|
Stytt nafn
|
KA
|
---|
Stofnað
|
1928
|
---|
Leikvöllur
|
Akureyrarvöllur
|
---|
Stærð
|
1.770
|
---|
Stjórnarformaður
|
Eiríkur S. Jóhannsson
|
---|
Knattspyrnustjóri
|
Óli Stefán Flóventsson
|
---|
Deild
|
Pepsi deildin
|
---|
2017
|
7. sæti
|
---|
|
Meistaraflokkur karla
breyta
Meistaraflokkur kvenna
breyta
- Sjá nánari umfjöllun á greininni Þór/KA
Þór Akureyri og KA hafa haft samstarf um sameiginlegt lið meistaraflokks kvenna undir merkjum Þór/KA síðan 1999. KS kom inn í samstarfið 2001 og hét liðið Þór/KA/KS þangað til KS gekk úr því eftir 2005 tímabilið.
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2020)
|
|