1. deild karla í knattspyrnu

1. deild karla í knattspyrnu (Lengjudeild karla) er næstefsta deildin í Íslandsmótinu í knattspyrnu. Í deildinni eru 12 félög. Deildin hét 2. deild karla frá 1955 til 1996.
Lista yfir þjálfara í 1. deild karla má nálgast hér: Þjálfarar í íslenskri knattspyrnu

1. deild karla
Stofnuð1955
RíkiFáni Íslands Ísland
Upp íBesta deildin
Fall í2. deild karla
Fjöldi liða12
Stig á píramídaStig 2
BikararVISA-bikar karla
Lengjubikarinn
Núverandi meistararFylkir (2022)
Sigursælasta liðBreiðablik (6)
Þróttur R. (6)
Heimasíðawww.ksi.is

Núverandi

breyta
Lið 2018 Í deildinni frá
Afturelding 2.deild, 1.sæti 2019
Fjölnir Úrvaldsdeild, 11.sæti 2020
Fram 9.sæti 2015
Grótta 2.deild, 2.sæti 2020
Haukar 8.sæti 2011
Keflavík Úrvalsdeild, 12.sæti 2019
Leiknir R. 7.sæti 2016
Magni 10.sæti 2016
Njarðvík 6.sæti 2018
Víkingur Ó. 4.sæti 2018
Þróttur R. 5.sæti 2017
Þór Ak. 3.sæti 2012

Meistarasaga

breyta

Eftirfarandi lið hafa unnið sér þátttökurétt í Úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir að hafa lent í tveimur efstu sætunum (eða þremur þegar efsta deild var stækkuð árið 2008). Frá 1955 til og með 1974 var bara eitt lið sem fór upp að hverju sinni en frá 1975 hafa tvö lið farið upp á ári hverju, að árinu 2007 undanskildu þegar deildirnar voru stækkaðar.

Tímabil Lið 1. deildar meistari Stig 2. sæti og upp um deild Stig
1955 4   ÍBA 0.4 [1] Bara eitt lið fór upp -
1956 6   ÍBH 10 [1] Bara eitt lið fór upp -
1957 7   Keflavík 12 [1] Bara eitt lið fór upp -
1958 9   Þróttur 10 [1] Bara eitt lið fór upp -
1959 8   ÍBA 0.4 [1] Bara eitt lið fór upp -
1960 7   ÍBH 0.8 [1] Bara eitt lið fór upp -
1961 6   ÍBÍ 12 [1] Bara eitt lið fór upp -
1962 6   Keflavík 20 Bara eitt lið fór upp -
1963 6   Þróttur 11 [1] Bara eitt lið fór upp -
1964 8   ÍBA 10 [1] Bara eitt lið fór upp -
1965 9   Þróttur 13 [1] Bara eitt lið fór upp -
1966 9   Fram 13 [1] Bara eitt lið fór upp -
1967 8   ÍBV 12 [1] Bara eitt lið fór upp -
1968 8   ÍA 13 [1]   Keflavík (A deild) vann
  Hauka (B deild) 7-1 í umspilsleik
-
1969 8   Víkingur 12 [1]   ÍBA (A deild) vann
  Breiðablik (B deild) 3-2 í umspilsleik
-
1970 8   Breiðablik 25 Bara eitt lið fór upp -
1971 8   Víkingur 25 Bara eitt lið fór upp -
1972 8   ÍBA 26 Bara eitt lið fór upp -
1973 8   Víkingur 21 Bara eitt lið fór upp -
1974 8   FH 25 Bara eitt lið fór upp -
1975 8   Breiðablik 26   Þróttur 23
1976 9   ÍBV 28   Þór 26
1977 10   Þróttur 29   KA 27
1978 10   KR 30   Haukar 21
1979 10   Breiðablik 29   FH 24
1980 10   KA 31   Þór 24
1981 10   Keflavík 28   ÍBÍ 27
1982 10   Þróttur 28   Þór 23
1983 10   Fram 26   KA 25
1984 10   FH 40   Víðir 33
1985 10   ÍBV 39   Breiðablik 37
1986 10   Völsungur 38   KA 37
1987 10   Víkingur 35   Leiftur 32
1988 10   FH 44   Fylkir 33
1989 10   Stjarnan 43   ÍBV 39
1990 10   Víðir 41   Breiðablik 32
1991 10   ÍA 43   Þór 35
1992 10   Fylkir 43   Keflavík 40
1993 10   Breiðablik 38   Stjarnan 37
1994 10   UMFG 39   Leiftur 36
1995 10   Fylkir 44   Stjarnan 37
1996 10   Fram 41   Skallagrímur 37
1997 10   Þróttur 40   ÍR 39
1998 10   Breiðablik 39   Víkingur 34
1999 10   Fylkir 45   Stjarnan 29
2000 10   FH 43   Valur 34
2001 10   Þór 41   KA 37
2002 10   Valur 39   Þróttur 33
2003 10   Keflavík 43   Víkingur 35
2004 10   Valur 37   Þróttur 30
2005 10   Breiðablik 44   Víkingur 37
2006 10   Fram 41   HK 32
2007 12   UMFG 47   Þróttur
  Fjölnir
45
45
2008 12   ÍBV 50   Stjarnan 47
2009 12   Selfoss 47   Haukar 44
2010 12   Víkingur 48   Þór 43
2011 12 ÍA 51 Selfoss 47
2012 12 Þór Ak. 50 Víkingur Ó. 42
2013 12 Fjölnir 43 Víkingur 42
2014 12 Leiknir R. 48 ÍA 43
2015 12 Víkingur Ó. 54 Þróttur R. 44
2016 12 KA 51 Grindavík 42
2017 12 Fylkir 48 Keflavík 46
2018 12 ÍA 48 HK 48
2019 12 Grótta 43 Fjölnir 42
2020 12 Keflavík 43 Leiknir 43
2021 12 Fram 58 ÍBV 47
2022 12 Fylkir 51 HK 46
2023 12 ÍA 49 Vestri vann í umspilsleik 1-0 -
2024 12 ÍBV 39 Afturelding vann í umspilsleik 1-0 -

Styrktaraðilar

breyta

Tímabil

Ár

Styrktaraðili

61 1955-2015 enginn
4 2016-2019 Inkasso-deildin
1 2020 Lengjudeildin

Tölfræði

breyta

Sigursælustu lið deildarinnar

breyta
Lið Titlar Fyrsti titill Síðasti titill
Þróttur R. 6 1958 1997
Breiðablik 6 1970 2005
Víkingur 5 1969 2010
Fylkir 5 1992 2022
Fram 5 1966 2021
  ÍBA 4 1955 1972
Keflavík 4 1957 2003
ÍBV 4 1967 2008
FH 4 1974 2000
ÍA 3 1968 2011
  ÍBH 2 1956 1960
KA 2 1980 2017
Grindavík 2 1994 2007
Þór Ak. 2 2001 2012
Valur 2 2002 2004
KR 1 1978 1978
Völsungur 1 1986 1986
Stjarnan 1 1989 1989
Víðir 1 1990 1990
Selfoss 1 2009 2009
Fjölnir 1 2013 2013
Leiknir R. 1 2014 2014
Víkingur Ó. 1 2015 2015

Þátttaka liða

breyta

Eftirfarandi tafla sýnir þáttöku liða sem hlutfall af 60 tímabilum. Þróttur hefur spilað flest tímabil í 1. deild, eða 41 af 60. Í töflunni er tímabilið 2014 tekið með.


Þátttaka í 1. deild karla í knattspyrnu
Félag /60 Félag /60
Þróttur R. 41 Víðir 8
Víkingur 33 Grindavík 8
ÍBÍ 29 Einherji 6
Haukar 29 ÍA 6
Breiðablik 27 ÍBA 5
Selfoss 27 KS 5
KA 24 ÍBH 4
Völsungur 21 Fram 4
FH 20 Fjarðabyggð 4
Þór Ak. 20 Dalvík 4
ÍBV 19 BÍ/Bolungarvík 4
ÍR 19 Reynir Á. 3
Fylkir 16 Austri 3
Reynir S. 15 Afturelding 3
Stjarnan 13 Valur 3
Tindastóll 12 Grótta 2
HK 11 KF 2
Ármann 10 Sindri 2
Leiftur 10 KVA 2
Njarðvík 10 HSÞ 1
Skallagrímur 10 ÍFK 1
Þróttur N. 10 ÍBS 1
Leiknir R. 10 HSH 1
KS 9 KR 1
Keflavík 9 Höttur 1
Víkingur Ó. 9 Magni 1
Fjölnir 8 KV 1

* Fyrst um sinn keppti Tindastóll undir merkjum Skagafjarðar, alls einu sinni i 1. deild og var því bætt við fjölda keppna hjá Tindastól

Tenglar

breyta

Heimildir

breyta
  1. 1,00 1,01 1,02 1,03 1,04 1,05 1,06 1,07 1,08 1,09 1,10 1,11 1,12 1,13 Stig samtals úr leikjum liðsins í riðlinum og úrslitaleikjum sem liðið spilaðu þetta tímabil
 
1. deild karla • Lið í 1. deild karla 2024 
 

Afturelding  • Fjölnir  • Grótta  • Grindavík • LeiknirNjarðvík  
Selfoss  • ÞórÍA  • Þróttur   • Ægir   • Vestri

Leiktímabil í 1. deild karla (1955-2024) 

1951 • 1952 • 1953 • •1954•

1955195619571958195919601961196219631964
19651966196719681969197019711972197319741975197619771978197919801981198219831984198519861987198819891990199119921993199419951996199719981999200020012002200320042005200620072008200920102011201220132014201520162017201820202021202220232024



Tengt efni: MjólkurbikarinnLengjubikarinnMeistarakeppni karla
Úrvalsdeild karla1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ