Handknattleiksárið 1997-98

Handknattleiksárið 1997-98 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1997 og lauk vorið 1998. Valsmenn urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Stjörnustúlkur í kvennaflokki.

Karlaflokkur breyta

1. deild breyta

Knattspyrnufélagið Valur varð Íslandsmeistari í meistaraflokki karla. Keppt var í tólf liða deild, þar sem fjögur félög urðu jöfn að stigum. Átta lið fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi, en Víkingur og Breiðablik féllu niður um deild.

Félag Stig
  KA 30
  Fram 30
  FH 30
  Afturelding 30
  Valur 27
  Haukar 25
  ÍBV 24
  Stjarnan 21
  HK 20
  ÍR 14
  Víkingur 13
  Breiðablik 0

Úrslitakeppni 1. deildar breyta

8-liða úrslit

 • KA - Stjarnan 21:20
 • Stjarnan - KA 25:26
 •   KA sigraði í einvíginu, 2:0
 • Fram - ÍBV 29:26
 • ÍBV - Fram 28:26
 • Fram - ÍBV 28:18
 •   Fram sigraði í einvíginu, 2:1
 • Afturelding - Valur 19:22
 • Valur - Afturelding 25:22
 •   Valur sigraði í einvíginu, 2:0
 • FH - Haukar 28:21
 • Haukar - FH 24:18
 • FH - Haukar 26:24
 •   FH sigraði í einvíginu, 2:1

Undanúrslit

 • KA - Valur 18:17
 • Valur - KA 25:24
 • KA - Valur 20:23
 •   Valur sigraði í einvíginu, 2:1
 • Fram - FH 27:22
 • FH - Fram 25:19
 • Fram - FH 24:22
 •   Fram sigraði í einvíginu, 2:1

Úrslit

 • Fram - Valur 18:21
 • Valur - Fram 28:25
 • Fram - Valur 27:22
 • Valur - Fram 27:23
 •   Valur sigraði í einvíginu, 3:1

2. deild breyta

Selfoss sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt Gróttu/KR. Keppt var í einni níu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Selfoss 28
Grótta / KR 26
Þór Ak. 25
Fylkir 24
Fjölnir 14
HM 11
Hörður 8
ÍH 7
Ármann 1

Bikarkeppni HSÍ breyta

Valsmenn sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Fram.

8-liða úrslit

Undanúrslit

 • Fram – HK 34:22
 • ÍBV – Valur 22:23

Úrslit

 • Valur - Fram 25:24 (e. framlengingu)
 • Framarar kærðu úrslit leiksins vegna margháttaðra mistaka við tímavörslu og dómgæslu. Að lokum voru úrslitin látin standa.

Evrópukeppni breyta

Tvö íslensk félagslið tóku þátt í Evrópukeppni: KA og Afturelding.

Evrópukeppni meistaraliða breyta

KA keppti í Evrópukeppni meistaraliða, en féll út eftir riðlakeppni sextán liða.

1. umferð

 • Granitas Kaunas, Litháen – KA 27:23
 • KA – Granitas Kaunas 28:19

16-liða úrslit

Keppt var í fjórum fjögurra liða riðlum, með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
Celje Pivovarna Lasko 10
Badel 1862 Zagreb 8
Generali Trieste 4
KA 2

Borgakeppni Evrópu breyta

Afturelding keppti í borgakeppni Evrópu og komst í 8-liða úrslit.

1. umferð

 • Afturelding - Stockerau, Austurríki 35:28
 • Stockerau - Afturelding 35:31

16-liða úrslit

 • Runar Sandefjord, Noregi - Afturelding 30:25
 • Afturelding - Runar Sandefjord 34:26

8-liða úrslit

 • Afturelding - Skövde, Svíþjóð 25:18
 • Skövde - Afturelding 31:21

Kvennaflokkur breyta

1. deild breyta

Stjörnustúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í einni átta liða deild með þrefaldri umferð. Öll liðin fóru í úrslitakeppni með útsláttarfyrirkomulagi.

Félag Stig
  Stjarnan 34
  Haukar 27
  FH 24
  Grótta/  KR 24
  Valur 22
  Víkingur 21
  ÍBV 13
  Fram 3

Úrslitakeppni 1. deildar breyta

8-liða úrslit

 • Stjarnan - Fram 32:18
 • Fram - Stjarnan 20:31
 •   Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:0
 • Haukar - ÍBV 25:18
 • ÍBV - Haukar 20:23 (e.framl.)
 •   Haukar sigruðu í einvíginu, 2:0
 • Grótta/KR - Valur 17:16
 • Valur - Grótta/KR 25:20
 • Grótta/KR - Valur 19:29
 •   Valur sigraði í einvíginu, 2:0
 • FH - Víkingur 19:27
 • Víkingur - FH 19:22
 • FH - Víkingur 20:22
 •   Víkingur sigraði í einvíginu, 2:0

Undanúrslit

 • Stjarnan - Valur 21:19
 • Valur - Stjarnan 18:17
 • Stjarnan - Valur 19:13
 •   Stjarnan sigraði í einvíginu, 2:1
 • Haukar - Víkingur 19:22
 • Víkingur - Haukar 16:14 (e.framl.)
 • Haukar - Víkingur 23:19
 •   Haukar sigruðu í einvíginu, 2:1

Úrslit

 • Stjarnan - Haukar 23:19
 • Haukar - Stjarnan 24:23
 • Stjarnan - Haukar 26:19
 • Haukar - Stjarnan 28:25
 • Stjarnan - Haukar 24:23
 •   Stjarnan sigraði í einvíginu, 3:2

Bikarkeppni HSÍ breyta

Stjörnustúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Víkingum.

8-liða úrslit

 • Grótta/KR - Fram 26:20
 • FH - Víkingur 25:28 (e. framlengingu)
 • Stjarnan- Valur 19:17
 • Haukar - ÍBV 22:23

Undanúrslit

Úrslit

Evrópukeppni breyta

Ekkert íslenskt félag tók þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki þetta árið.