Íþróttafélagið Vestri

Íþróttafélagið Vestri er fjölgreina íþróttafélag í Ísafjarðarbæ. Það heldur úti deildum í blaki, knattspyrnu, körfuknattleik og sundi. Félagið var stofnað 15. janúar 2016 með sameiningu blakfélagsins Skellur, BÍ/Bolungarvíkur, Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar og sundfélagsins Vestra.[1]

Íþróttafélagið Vestri
Stofnað 2016
Aðsetur Ísafjarðarbær

Knattspyrnudeild

breyta
Fyrir nánari upplýsingar um knattspyrnudeild Vestra sjá greinina Knattspyrnudeild Vestra

Knattspyrnudeild Vestra var stofnuð árið 1986 sem Boltafélag Ísafjarðar.

Körfuknattleiksdeild

breyta
Fyrir nánari upplýsingar um körfuknattleiksdeild Vestra sjá greinina Körfuknattleiksdeild Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra var stofnuð árið 1965 sem Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar.

Tilvísanir

breyta
  1. Halla Ólafsdóttir (15. janúar 2016). „Vestri – nýtt íþróttafélag á Vestfjörðum“. RÚV. Sótt 7. ágúst 2017.

Tenglar

breyta