A.C. Milan, (Associazione Calcio Milan SpA) er ítalskt knattspyrnufélag og er eitt þekktasta og sigursælasta félagslið heims. Liðið hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum, aðeins Juventus hefur unnið oftar.

Associazione Calcio Milan SpA
Fullt nafn Associazione Calcio Milan SpA
Gælunafn/nöfn Rossoneri (Rauð-svartir)
Il Diavolo (Djöfullinn)
Stytt nafn AC Milan
Stofnað 16. desember 1899
Leikvöllur San Siro, Mílanó
Stærð 80.018
Stjórnarformaður Fáni Ítalíu Adriano Galliani
Knattspyrnustjóri Fáni Ítalíu Vincenzo Montella
Deild Serie A
2018-19 5. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur MilanBreyta

SigrarBreyta

 • Ítalskir meistarar: 18
  • 1901, 1906, 1907, 1950-51, 1954-55, 1956-57, 1958-59, 1961-62, 1967-68, 1978-79, 1987-88, 1991-92, 1992-93, 1993-94, 1995-96, 1998-99, 2003-04, 2010-11,

Úrslitaleikir (og tapað)Breyta

 • Evrópukeppni meistaraliða
  • 1957/58, 1992/93, 1994/95, 2004/05
 • Evrópukeppni bikarhafa
  • 1973/74
 • Heimsmeistarakeppni félagsliða
  • 1963, 1993, 1994, 2003
 • Evrópski ofurbikarinn
  • 1974, 1994
 • Latin Cup
  • 1953
 • Ítalska bikarkeppnin
  • 1941/42, 1967/68, 1970/71, 1974/75, 1984/85, 1989/90, 1997/98

LeikmannahópurBreyta

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1   GK Ciprian Tătărușanu
2   DF Davide Calabria
4 Snið:ALG MF Ismaël Bennacer
5   DF Diogo Dalot (Á láni frá Manchester United)
7   MF Samu Castillejo
8   MF Sandro Tonali (Á láni frá Brecia )
11   FW Zlatan Ibrahimović
12   FW Ante Rebić
13   DF Alessio Romagnoli (Fyrirliði)
14   DF Andrea Conti
15   MF Jens Petter Hauge
17   FW Rafael Leão
19   DF Theo Hernandez
Nú. Staða Leikmaður
20   DF Pierre Kalulu
21   MF Brahim Díaz (Á láni frá Real Madrid)
22   DF Mateo Musacchio
24   DF Simon Kjær
27   FW Daniel Maldini
29   FW Lorenzo Colombo
33   MF Rade Krunić
43   DF Léo Duarte
46   DF Matteo Gabbia
56   MF Alexis Saelemaekers
79   MF Franck Kessié
90   GK Antonio Donnarumma
96   GK Andreas Jungdal
99   GK Gianluigi Donnarumma

Þekktir LeikmennBreyta