Trópídeild karla í knattspyrnu 1994

Árið 1994 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 83. skipti. ÍA vann sinn 15. titil. Styrktaraðili mótsins var Trópí.

Lokastaða deildarinnar

breyta
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1 ÍA 18 12 3 3 35 11 +24 39 Meistaradeild Evrópu
2 FH 18 11 3 4 26 16 +10 36 Evrópubikarinn
3 Keflavík 18 8 7 3 36 24 +12 31 Inter toto bikarinn
4 Valur 18 8 4 6 25 25 +0 28
5 KR 18 7 6 5 28 20 +8 27 Evrópubikarinn
6 Fram 18 4 8 6 27 30 -3 20
7 Breiðablik 18 6 2 10 23 35 -12 20
8 ÍBV 18 4 7 7 22 29 -7 19
9 Þór 18 3 5 10 27 38 -11 14
10 Stjarnan 18 2 5 11 18 39 -21 11

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit

breyta
Úrslit (▼Heim., ►Úti) Breiða Valur KR ÍA ÍBV Fram Þór Kef FH Stjarnan
Breiðablik 2-0 0-5 0-1 2-0 2-2 1-1 1-3 3-4 1-2
Valur 1-3 2-0 0-1 5-1 1-0 1-0 1-1 1-0 3-2
KR 0-1 0-0 0-0 1-1 3-3 3-2 1-1 0-1 2-0
ÍA 6-0 2-1 1-2 5-1 2-0 2-1 0-2 0-0 3-0
ÍBV 1-0 1-1 1-0 0-2 2-2 6-1 2-1 0-1 1-2
Fram 2-1 3-0 0-3 1-2 2-2 1-1 1-2 1-2 0-0
Þór 1-3 5-1 4-2 0-3 0-0 3-3 3-4 1-3 0-0
Keflavík 4-0 3-3 2-2 2-1 0-0 2-2 2-1 1-2 4-1
FH 1-0 0-1 1-2 0-0 2-1 1-2 1-0 2-1 4-1
Stjarnan 1-3 1-3 0-2 1-4 2-2 1-2 2-3 1-1 1-1
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Markahæstu menn

breyta
Mörk Leikmaður Athugasemd
14 Mihajlo Bebercic Gullskór
11 Keflavík Óli Þór Magnússon Silfurskór
11 Þór Bjarni Sveinbjörnsson Bronsskór
10 FH Hörður Magnússon
10 Keflavík Ragnar Margeirsson

Skoruð voru 267 mörk, eða 2,967 mörk að meðaltali í leik.


Félagabreytingar

breyta

Félagabreytingar í upphafi tímabils

breyta

Upp í Trópídeild karla

breyta

Niður í 2. deild karla

breyta

Félagabreytingar í lok tímabils

breyta

Upp í Trópídeild karla

breyta

Niður í 2. deild karla

breyta
  • 28. ágúst 1994
  •   KR 2 - 0 Grindavík  
  • Dómari: Eyjólfur Ólafsson
  • Áhorfendur: 5339

Markaskorarar: Rúnar Kristinsson '54, Einar Þór Daníelsson '73

Fróðleikur

breyta
  • Eiður Smári Guðjohnsen dvaldi í 9 daga hjá Barcelona og æfði þar frá 13. febrúar til 22. febrúar.
  • Eiður Smári Guðjohnsen fór til PSV á reynslu í eina viku þann 28. ágúst 1994.
  • Undir lok tímabilsins hafði Birkir Kristinnsson markvörður ekki misst af leik, og leikið 180 leiki í röð frá 1984, með Fram og ÍA, án þessa að fá á sig spjald, en það eru 16 200 mínútur.
  • Flest mörk í leik: 5 - Sumarliði Árnason ÍBV - Þór 6-1
  • Tólf erlendir leikmenn léku í Trópídeild karla 1994, fjórum fleiri en árið áður. 6 komu frá Serbíu, 2 frá Bosníu og 1 frá Svartfjallalandi, Tékklandi, Slóvakíu og Skotlandi.
  • Skorað var hjá Þórði Þórðarsyni, markmanni ÍA á 139 mínútna fresti á tímabilinu.[1]
  • KR vann sinn fyrsta bikar frá árinu 1968, sinn fyrsta í 26 ár, í knattspyrnu karla.
Sigurvegari Trópídeildar 1994
 
ÍA
15. Titill
  Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2025  
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Úrvalsdeild karla 1993
Úrvalsdeild Eftir:
Sjóvá-Almennra deild karla 1995



Tilvísanir

breyta
  1. Íslensk Knattspyrna '94, Víðir Sigurðsson, Útgáfa: Skjaldborg.

Heimild

breyta