Opna aðalvalmynd

Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu

Bikarkeppni kvenna í knattspyrnu er útsláttarkeppni í knattspyrnu kvenna á Íslandi á vegum KSÍ.

Mjólkurbikar kvenna
Current sport.svg Úrslit Mjólkurbikarsins 2019
Stofnað
1981
(sem bikarkeppni kvenna)
Ríki
Fáni Íslands Ísland
Fjöldi liða
30
Núverandi meistarar (2019)
UMFS.png Selfoss
Sigursælasta lið
Valur.png Valur (13)

Aðalstyrktaraðili keppninnar er Mjólkursamsalan. Bikarkeppnin fór fyrst fram í kvennaflokki árið 1981.

Núverandi meistarar eru UMFS.png Selfoss eftir sigur á KR Reykjavík.png KR í úrslitaleiknum.

SigurvegararBreyta

Titlar eftir félögumBreyta

Félag Titlar Ár
  Valur 13 1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1990, 1995, 2001, 2003, 2006, 2009, 2010, 2011
  Breiðablik 12 1981, 1982, 1983, 1994, 1996, 1997, 1998, 2000, 2005, 2013, 2016, 2018
  ÍA 4 1989, 1991, 1992, 1993
  KR 4 1999, 2002, 2007, 2008
  Stjarnan 3 2012, 2014, 2015
  ÍBV 2 2004, 2017
  Selfoss 1 2019

Tengt efniBreyta

  Bikarkeppni kvenna • Lið í Mjólkurbikar kvenna í knattspyrnu 2018  
Leiktímabil í efstu bikarkeppni kvenna (1981-2018) 

1972 •

1981198219831984198519861987198819891990
1991199219931994199519961997199819992000
2001200220032004200520062007200820092010
20112012201320142015201620172018

Tengt efni: Mjólkurbikarinn kvennaLengjubikarinnMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild2. deildDeildakerfiðKSÍ