Ungmennafélagið Afturelding

Ungmennafélagið Afturelding er íþróttafélag í Mosfellsbæ, stofnað 11. apríl 1909. Íþróttadeildir félagsins eru badminton, frjálsar, karate, körfubolti, taekwondo, tennis og knattspyrna. Karlalið þeirra í fótbolta leikur í 2. deild karla en kvennaliðið í Pepsi-deild kvenna.

Ungmennafélagið Afturelding
UMFA.png
Fullt nafn Ungmennafélagið Afturelding
Gælunafn/nöfn Afturelding
Stytt nafn UMFA
Stofnað 11. apríl 1909
Leikvöllur Varmárvöllur
Stærð 2500
Stjórnarformaður Pétur Magnússon
Knattspyrnustjóri Enes Cogic
Deild 2. deild karla í knattspyrnu
2012 2. deild karla í knattspyrnu
Heimabúningur
Útibúningur

Afturelding spilar heimaleiki sína á Varmárvelli í Mosfellsbæ. Liðið hefur einnig gervigrasvöll til afnota sem og æfingaaaðstöðu á Tungubökkum.

Handball pictogram Olís deild karla • Lið í Olís deild karla 2015-2016. Flag of Iceland

UMFA.png Afturelding  • Seal of Akureyri.png Akureyri  • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • Knattspyrnufélagið Fram.png Fram  • Knattspyrnufélagið Haukar.png Haukar
Grótta.png Grótta  • Ibv-logo.png ÍBV  • ÍR.png ÍR  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur  • Valur.png Valur

  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.