Meistarakeppni karla í knattspyrnu er árleg viðureign Úrvalsdeildarmeistara og Bikarmeistara. Leikurinn fer fram í lok apríl áður en keppni hefst í Úrvalsdeildinni. Í þeim tilvikum sem að lið hefur unnið tvöfalt árið áður, þe bæði unnið úrvalsdeildina og bikarkeppnina, þá spilar liðið við taplið bikarúrslitaleiksins árið á undan.
Meistarakeppni karlaStofnuð | 1969 |
---|
Ríki | Ísland |
---|
Fjöldi liða | 2 |
---|
Núverandi meistarar | Víkingur (2022) |
---|
Sigursælasta lið | Valur (11) |
---|
Leikið hefur verið um titilinn, sem að í daglegu tali er kallaður meistarar meistarana, síðan 1969 fyrir utan árin 1999-2002 þar sem að ekki var keppt um titilinn.
Valur hefur oftast haft sigur í leiknum eða 9 sinnum.
Listinn er fengin af síðu KSÍ[1]
Listinn er fengin af síðu KSÍ.[2]
Félag
|
Ártal
|
Fjöldi
|
Valur
|
1977, 1979, 1988, 1991, 1992, 1993, 2006, 2008, 2016, 2017, 2018
|
11
|
Keflavík
|
1970, 1972, 1973, 1975, 1976, 1997
|
6
|
Fram
|
1971, 1974, 1981, 1985, 1986, 1989
|
6
|
FH
|
2005, 2007, 2009, 2010, 2011, 2013
|
6
|
KR
|
1969, 1996, 2003, 2012, 2014, 2020
|
6
|
ÍA
|
1978, 1987, 1994, 1995, 2004
|
5
|
ÍBV
|
1980, 1984, 1996, 1998
|
4
|
Víkingur
|
1982, 1983
|
2
|
Stjarnan
|
2015, 2019
|
2
|
KA
|
1990
|
1
|
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024)
|
|