Símadeild karla í knattspyrnu 2002

Árið 2002 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 91. skipti. KR vann sinn 23. titil. Styrktaraðili mótsins var Síminn.

Lokastaða deildarinnar breyta

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1   KR 18 10 6 2 32 18 +14 36 Meistaradeild Evrópu
2   Fylkir 18 10 4 4 30 22 +8 34 Evrópubikarinn
3   Grindavík 18 8 5 5 32 26 +6 29
4   KA 18 6 7 5 18 19 -1 25 Inter-Toto Bikarinn
5   ÍA 18 6 5 7 29 26 -3 23
6   FH 18 5 7 6 29 30 -1 22
7   ÍBV 18 5 5 8 23 22 -1 20
8   Fram 18 5 5 8 29 33 -4 20
9   Keflavík 18 4 8 6 25 30 -6 20 Fall
10   Þór 18 3 4 11 22 43 -21 13

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit breyta

Úrslit (▼Heim., ►Úti)                    
  FH 1-1 0-1 2-1 3-1 0-3 0-0 5-2 3-2 1-0
  ÍA 0-0 1-1 4-1 1-1 2-0 5-2 0-1 1-3 1-2
  KA 1-1 1-1 1-1 0-3 0-2 4-1 1-0 0-1 1-2
  ÍBV 2-0 4-1 1-1 0-1 0-1 1-2 3-1 0-0 3-0
  Fram 5-4 3-2 0-1 1-2 2-3 1-1 3-1 0-3 2-4
  Fylkir 2-1 1-3 1-1 1-0 3-3 2-0 4-2 2-0 1-1
  Keflavík 1-1 0-2 2-3 1-0 1-1 3-1 2-2 2-2 0-1
  Þór 4-4 0-2 0-1 1-1 2-1 0-1 1-1 1-5 0-2
  Grindavík 2-1 2-1 0-0 3-2 1-1 3-1 1-4 2-4 0-1
  KR 2-2 3-1 2-0 1-1 1-0 1-1 2-2 5-0 2-2
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Markahæstu menn breyta

Mörk Leikmaður Athugasemd
13   Grétar Ólafur Hjartarson Gullskór
12   Sævar Þór Gíslason Silfurskór
11   Sigurður Ragnar Eyjólfsson Bronsskór
11   Gunnar Heiðar Þorvaldsson
10   Jóhann Þórhallsson

Fróðleikur breyta

  • Þetta var í fyrsta og eina skiptið til þessa sem að KR vann titilinn á heimavelli sínum, KR-vellinum. 1999 unnu þer hann hjá Víkingum, árið 2000 unnu þeir hann á Stjörnuvelli og árið 2003 unnu þeir hann á Grindavíkurvelli. Þeir unnu ekki titilinn frá 1968 - 1998 en þeir hófu fyrst að leika á KR-velli árið 1984. 2011 unnu þeir hann síðan í annað sinn á heimavelli.
  • Sigursteinn Gíslason vann sinn 8. Íslandsmeistaratitil, 5 sinnum með ÍA frá 1992- 1996 og með KR 1999, 2000 og 2002.
  • Þetta var þriðja ári í röð sem að Fylkir missti af titilinum á síðasta degi Íslandsmótsins. Þeir höfðu verið í efsta sæti deildarinnar í 25 af 52 síðustu umferðum Íslandsmótsins, frá árinu 2000.
  • Willum Þór Þórsson varð fyrsti þjálfarinn til að vinna allar fjórar deildir á Íslandi. Hann vann 3. deildina með Haukum 2000, 2. deildina með Haukum 2001, 1. deildina með Þrótti 1997 og nú Úrvalsdeildina með KR.
  • Í loka umferðinni áttu KR-ingar að spila við Þór og Fylkismenn áttu að keppa á móti ÍA á Akranesi. Fylkir var í efsta sæti fyrir umferðina og var bikarinn á Akranesi. Fylkismenn lentu fljótlega undir gegn ÍA og KR komst yfir gegn Þór. Þyrla var þá fengin til að fljúga með bikarinn á KR-völlinn og lagði hún af stað rétt áður en leikirnir voru flautaðir af.
Sigurvegari Símadeildar 2002
 
KR
23. Titill
  Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024  

  Stjarnan •   FH  •   KR  •   Víkingur  •   Valur  •   KA  
  Breiðablik  •   ÍA  •  HK  •   Grótta  •   Fylkir  •   Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Fyrir:
Símadeild karla 2001
Úrvalsdeild Eftir:
Landsbankadeild karla 2003



Tilvísanir breyta


Heimild breyta