Handknattleiksárið 2015-16

Handknattleiksárið 2015-16 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 2015 og lauk vorið 2016. Haukar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki en Grótta í kvennaflokki, annað árið í röð.

KvennaflokkurBreyta

ÚrvalsdeildBreyta

Gróttustúlkur urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna öðru sinni. Keppt var í fjórtán liða deild með tvöfaldri umferð. Því næst tók við úrslitakeppni átta efstu liða. Árið eftir var tekin upp deildaskipting og féllu sex neðstu liðin því niður um deild.

Félag Stig
  Haukar 46
  Grótta 43
  Fram 41
  Stjarnan 40
  Valur 38
  ÍBV 37
  Selfoss 27
  Fylkir 26
  HK 15
  Fjölnir 12
  KA/  Þór Ak. 11
  ÍR 10
  Afturelding 9
  FH 9

ÚrslitakeppniBreyta

8-liða úrslit

 • Haukar - Fylkir 19:15
 • Fylkir - Haukar 20:24
 •   Haukar sigruðu í einvíginu 2:0
 • Stjarnan - Valur 27:20
 • Valur - Stjarnan 25:17
 • Stjarnan - Valur 19:18
 •   Stjarnan sigraði í einvíginu 2:1
 • Fram - ÍBV 21:23
 • ÍBV - Fram 19:23
 • Fram - ÍBV 25:21
 •   Fram sigraði í einvíginu 2:1
 • Grótta - Selfoss 27:17
 • Selfoss - Grótta 21:23
 •   Grótta sigraði í einvíginu 2:0

Undanúrslit

 • Grótta - Fram 17:16
 • Fram - Grótta 19:20
 • Grótta - Fram 21:16
 •   Grótta sigraði í einvíginu 3:0
 • Haukar - Stjarnan 26:18
 • Stjarnan - Haukar 23:19
 • Haukar - Stjarnan 29:23
 • Stjarnan - Haukar 24:23
 • Haukar - Stjarnan 22:23
 •   Stjarnan sigraði í einvíginu 3:2

Úrslit

 • Grótta - Stjarnan 25:21
 • Stjarnan - Grótta 18:28
 • Grótta - Stjarnan 20:22
 • Stjarnan - Grótta 23:28
 •   Grótta sigraði í einvíginu 3:1

Bikarkeppni HSÍBreyta

Stjarnan sigraði í bikarkeppninni.

Undanúrslit

Úrslit