Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2020
Íslandsmótið í knattspyrnu karla var haldið í 109. sinn árið 2020.
Stofnuð | 2020 |
---|---|
Tímabil | 2019 - 2021 |
Grótta og Fjölnir tóku sæti ÍBV og Grindavíkur sem féllu úr deildinni árið 2019.
12 lið mynduðu deildina og voru KR ríkjandi Íslandsmeistarar.
Mótinu var seinkað vegna COVID-19-faraldurs og hófst í júní. Því var aftur seinkað um haustið og í ljósi stöðunnar var ákveðið að ljúka mótinu þegar nokkrar umferðir voru eftir. Meðaltalsstig voru látin gilda og var Valur krýnt meistari.
Liðin 2020
breytaLið | Bær | Leikvangur | Þjálfari | Staðan 2019 | |
---|---|---|---|---|---|
KR | Reykjavík | Meistaravellr | Rúnar Kristinsson | 1 | |
Breiðablik | Kópavogur | Kópavogsvöllur | Óskar Hrafn Þorvaldsson | 2 | |
FH | Hafnarfjörður | Kaplakrikavöllur | Ólafur Kristjánsson/Logi Ólafsson og Eiður Smári Guðjohnsen | 3 | |
Stjarnan | Garðabær | Samsung völlurinn | Rúnar Páll Sigmundsson | 4 | |
KA | Akureyri | Akureyrarvöllur | Óli Stefán Flóventsson | 5 | |
Valur | Reykjavík | Origovöllurinn | Heimir Guðjónsson | 6 | |
Víkingur R. | Reykjavík | Víkingsvöllur | Arnar Gunnlaugsson | 7 | |
Fylkir | Reykjavík | Würthvöllurinn | Atli Sveinn Þórarinsson og Ólafur Ingi Stígsson | 8 | |
HK | Kópavogur | Kórinn | Brynjar Björn Gunnarsson | 9 | |
ÍA | Akranes | Norðurálsvöllurinn | Jóhannes Karl Guðjónsson | 10 | |
Grótta | Seltjarnarnes | Vivaldi-völlurinn | Ágúst Gylfason | Fyrsta sæti 1.deild | |
Fjölnir | Reykjavík | Extra-völlurinn | Ásmundur Arnarsson | Annað sæti 1.deild |
Þjálfarabreytingar
breytaLið | Þjálfari út | Dagsetning | Þjálfari inn | Dagsetning |
---|---|---|---|---|
Valur | Ólafur Jóhannesson | 28. september 2019[1] | Heimir Guðjónsson | 2. október 2019[2] |
Breiðablik | Ágúst Gylfason | 23. september 2019[3] | Óskar Hrafn Þorvaldsson | 5. október 2019[4] |
Fylkir | Helgi Sigurðsson | 12. september 2019[5] | ||
Grótta | Óskar Hrafn Þorvaldsson | 5. október 2019 |
Félagabreytingar í upphafi tímabils
breytaUpp í Pepsimaxdeild karla
breytaNiður í 1. deild karla
breytaSpá þjálfara, leikmanna og forráðamanna 2020
breytaÁrleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi Max deildinni
Sæti | Félag | Stig |
---|---|---|
1 | ||
2 | ||
3 | ||
4 | ||
5 | ||
6 | ||
7 | ||
8 | ||
9 | ||
10 | ||
11 | ||
12 |
Markahæstu leikmenn
breytaStaðan eftir 0 umferðir
Sæti | Nafn | Félag | Mörk | Víti | Leikir |
---|---|---|---|---|---|
1 | |||||
2 | |||||
3 | |||||
4 | |||||
5 |
Fróðleikur
breyta
Fyrir: Pepsimaxdeild karla 2019 |
Úrvalsdeild | Eftir: Pepsimaxdeild karla 2021 |
Heimildaskrá
breyta- ↑ „Ólafur heldur ekki áfram með Val“. RÚV (enska). 28. september 2019. Sótt 2. október 2019.
- ↑ „Heimir búinn að skrifa undir hjá Val“. www.frettabladid.is. Sótt 2. október 2019.
- ↑ „Ágúst hættir með Breiðablik“. www.mbl.is. Sótt 2. október 2019.
- ↑ „Óskar Hrafn tekur við Breiðabliki - Vísir“. visir.is. Sótt 7. október 2019.
- ↑ „Helgi hættir með Fylki - Vísir“. visir.is. Sótt 7. október 2019.