Efsta deild karla í knattspyrnu 1929
Árið 1929 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 18. skipti. KR vann sinn 6. titil. Sex lið tóku þátt; KR, Fram, Valur, Víkingur, ÍBV og KA. Deildin var með nýju sniði þetta tímabil og féll lið úr keppni eftir að hafa tapað tveimur leikjum.
Umferðir
breyta1. Umferð
breytaLið | Úrslit | Lið | ||
---|---|---|---|---|
Valur | 0-0[1] | KA | ||
KR | 7-1 | Fram | ||
Valur | 4-0 | KA | ||
ÍBV | 4-1 | Víkingur |
2. Umferð
breytaLið | Úrslit | Lið | Athugasemd | ||
---|---|---|---|---|---|
KR | 3-1 | ÍBV | |||
Víkingur | 3-0 | KA | Hér dettur KA út | ||
ÍBV | 2-1 | Fram | Hér dettur Fram út |
3. Umferð
breytaLið | Úrslit | Lið | Athugasemd | ||
---|---|---|---|---|---|
Valur | 4-0 | ÍBV | Hér dettur ÍBV út | ||
KR | 7-2 | Víkingur | Hér dettur Víkingur út |
Úrslit
breytaLið | Úrslit | Lið | Athugasemd | ||
---|---|---|---|---|---|
KR | 3-1 | Valur | Úrslitaleikur |
Lýsing
breytaLýsingu á úrslitaleik KR og Vals má lesa hér, í Morgunblaðinu 2. júlí 1929 (3. blaðsíðu).
Sigurvegari úrvalsdeildar 1929 |
---|
KR 6. Titill |
Fyrir: Úrvalsdeild 1928 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1930 |
Heimild
breytahttp://www.rsssf.com/tablesi/ijshist.html
- ↑ Valur og KA mættust tvisvar í 1. umferð. Fyrsti leikur þeirra lauk með markalausu jafntefli og var ákveðið að spila að nýju til að knýja fram úrslit. Í þeim leik sigruðu Valsarar örugglega 4-0.