Íþróttafélagið Grótta

Íþróttafélagið Grótta er íþróttafélag á Seltjarnarnesi stofnað 24. apríl 1967. Innan félagsins eru þrjár deildir: fimleikadeild, knattspyrnudeild og handknattleiksdeild.


  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.