Handknattleiksárið 1989-90

Handknattleiksárið 1989-90 var keppnistímabilið í íslenskum handknattleik sem hófst haustið 1989 og lauk vorið 1990. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í karlaflokki og Framstúlkur í kvennaflokki.

KarlaflokkurBreyta

1. deildBreyta

FH-ingar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
  FH 33
  Valur 27
  Stjarnan 26
  KR 21
  KA 15
  ÍR 14
  Víkingur 13
  ÍBV 13
  Grótta 11
  HK 7
 • Grótta og HK lentu í fallsætum deildarinnar.
 • Að móti loknu var ákveðið að fjölga í 1. deild úr 10 liðum í 12 og héldu Gróttumenn því sæti sínu.

2. deildBreyta

Fram sigraði í 2. deild og færðist upp í 1. deild ásamt Selfyssingum. Keppt var í tíu liða deild með tvöfaldri umferð.

Félag Stig
  Fram 31
  Selfoss 24
  FH b-lið 22
  Valur b-lið 20
  Haukar 19
  Breiðablik 18
  Þór Ak. 18
  ÍBK 14
  Njarðvík 7
  Ármann 7
 • Vegna fjölgunar í 1. deild var ákveðið að keppnistímabili loknu að Haukar kæmust upp um deild.
 • Njarðvík og Ármann féllu í 3. deild.

3. deildBreyta

Keppt var í tveimur riðlum, þar sem Völsungur og Víkingur-b fóru með sigur af hólmi. Völsungar urðu 3.deildarmeistarar eftir sigur í úrslitum. Eftir tímabilið var þó nýtt keppnisfyrirkomulag tekið upp þar sem b-lið hurfu úr deildarkeppninni.

A-riðill

Félag Stig
  Víkingur-b 27
  Haukar-b 25
  Afturelding 23
ÍS 20
  Stjarnan-b 17
  KR-b 13
  ÍR-b 12
Hveragerði 5
ÍBÍ 2

B riðill

Félag Stig
Völsungur 29
  Fram-b 27
ÍH 20
  Grótta-b 17
  Fylkir 17
  Breiðablik-b 15
  Ármann-b 10
Reynir S. 9
Ögri 0

Úrslitaleikur Völsungur - Víkingur B-lið 34:23

Bikarkeppni HSÍBreyta

Valsarar sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Víkingum. 31 lið skráði sig til leiks.

1. umferð

 • ÍBV b-lið - Fram 31:28
 • Haukar b-lið - Selfoss 24:28
 • Leiftri - Breiðablik 13:25
 • Grótta b-lið - Njarðvík 34:22
 • ÍBV - KA
 • Stjarnan - ÍR
 • Breiðablik b-lið - FH
 • Fram b-lið - Þór Ak.
 • KR b-lið - Keflavík
 • ÍH - Grótta
 • FH b-lið - Haukar
 • Valur b-lið - Valur
 • HK - KR
 • Víkingur b-lið - Afturelding
 • Ármann b-lið - Ármann
 • Víkingur sat hjá

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

EvrópukeppniBreyta

Evrópukeppni meistaraliðaBreyta

Valsmenn kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu úr leik í 16-liða úrslitum.

1. umferð

 • Kyndil, Færeyjum - Valur 27:26
 • Valur - Kyndil 29:14

16-liða úrslit

 • Rába ETO Győr, Ungverjalandi - Valur 29:23
 • Valur - Rába ETO Győr 21:31

Evrópukeppni bikarhafaBreyta

Stjörnumenn kepptu í Evrópukeppni bikarhafa og féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð

 • Stjarnan - Drott (Svíþjóð) 23:14
 • Drott - Stjarnan 27:20

Evrópukeppni félagsliðaBreyta

KR-ingar kepptu í Evrópukeppni félagsliða og féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð

 • IHF Urædd (Noregi) - KR 26:22
 • KR - IHF Urædd 22:20
 • Báðir leikirnir fóru fram ytra.

KvennaflokkurBreyta

1. deildBreyta

Framarar urðu Íslandsmeistarar í meistaraflokki kvenna. Keppt var í átta liða deild með þrefaldri umferð.

Félag Stig
  Fram 38
  Stjarnan 34
  FH 27
  Víkingur 26
  Valur 21
  Grótta 13
  KR 8
  Haukar 1

KR og Haukar féllu niður um deild.

2. deildBreyta

Selfoss sigraði í 2. deild og fór upp í 1. deild ásamt ÍBV. Leikin var þreföld umferð í sjö liða deild.

Félag Stig
  Selfoss 31
  ÍBV 28
  Afturelding 22
  ÍBK 15
  ÍR 13
  Þór Ak. 10
  Þróttur R. 7

Bikarkeppni HSÍBreyta

Framstúlkur sigruðu í bikarkeppninni eftir úrslitaleik gegn Stjörnunni.

1. umferð

16-liða úrslit

8-liða úrslit

Undanúrslit

Úrslitaleikur

EvrópukeppniBreyta

Evrópukeppni meistaraliðaBreyta

Framstúlkur kepptu í Evrópukeppni meistaraliða, en féllu út í fyrstu umferð.

1. umferð