Nogometni Klub Maribor, eða einfaldlega NK Maribor, er slóvenskt knattspyrnufélag með aðsetur í bænum Maribor í norðvestur Slóveníu. Félagið var stofnað árið 1960 og treyjur liðsins eru fjólubláar og gular. NK Maribor leikur í Slovenska Nogometna Liga, sem er efsta deild landsins, og spilar heimaleiki sína á Ljudski vrt. Núverandi þjálfari er Mauro Cameronesi.

Nogometni klub Maribor
Fullt nafn Nogometni klub Maribor
Gælunafn/nöfn Vijoličasti (Þeir fjólubláu)
Stytt nafn NKMB, Maribor
Stofnað 1960
Leikvöllur Ljudski vrt(Maribor)
Stærð 20.000
Stjórnarformaður Drago Cotar
Knattspyrnustjóri Mauro Camoranesi
Deild Slóvanska úrvalsdeildin
2022-23 3. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur í deild breyta

Tímabil Deild Sæti Viðhengi
2008-09 1. Prva līga 1. [1]
2009-10 1. Prva līga 2. [2]
2010-11 1. Prva līga 1. [3]
2011-12 1. Prva līga 1. [4]
2012-13 1. Prva līga 1. [5]
2013-14 1. Prva līga 1. [6]
2014-15 1. Prva līga 1. [7]
2015-16 1. Prva līga 2. [8]
2016-17 1. Prva līga 1. [9]
2017-18 1. Prva līga 2. [10]
2018-19 1. Prva līga 1. [11]
2019-20 1. Prva liga 2. [12]
2020-21 1. Prva liga 2. [13]
2021-22 1. Prva liga 1. [14]
2022/23 1. Prva liga 3. [15]

Þekktir leikmenn breyta

Heimasíða breyta

Heimildir breyta

  1. http://www.rsssf.com/tabless/slov09.html
  2. http://www.rsssf.com/tabless/slov2010.html
  3. http://www.rsssf.com/tabless/slov2011.html
  4. http://www.rsssf.com/tabless/slov2012.html
  5. http://www.rsssf.com/tabless/slov2013.html
  6. http://www.rsssf.com/tabless/slov2014.html
  7. http://www.rsssf.com/tabless/slov2015.html
  8. http://www.rsssf.com/tabless/slov2016.html
  9. http://www.rsssf.com/tabless/slov2017.html
  10. http://www.rsssf.com/tabless/slov2018.html
  11. http://www.rsssf.com/tabless/slov2019.html
  12. http://www.rsssf.com/tabless/slov2020.html
  13. http://www.rsssf.com/tabless/slov2021.html
  14. http://www.rsssf.com/tabless/slov2022.html
  15. http://www.rsssf.com/tabless/slov2023.html