Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar

Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar er heiti á ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar sem sat frá 28. ágúst 1974 - 1. september 1978. Ráðuneytið var samsteypustjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks.

RáðherrarBreyta