Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar er heiti á þriðju ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar sem sat frá 10. september 1989 til 30. apríl 1991. Stjórnin var samsteypustjórn Alþýðuflokks, Alþýðubandalagsins, Framsóknarflokksins og Borgaraflokksins.
Ráðherrar
breyta- Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra og ráðherra Hagstofu Íslands
- Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisráðherra
- Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
- Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra
- Guðmundur Bjarnason, heilbrigðisráðherra
- Halldór Ásgrímsson, sjávarútvegsráðherra
- Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra
- Svavar Gestsson, menntamálaráðherra
- Steingrímur J. Sigfússon, samgöngu- og landbúnaðarráðherra
- Júlíus Sólnes, umhverfisráðherra (ráðherra Hagstofu Íslands til 23. febrúar 1990)
- Óli Þ. Guðbjartsson, dóms- og kirkjumálaráðherra