Opna aðalvalmynd

Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar

Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar (stundum kallað „Stjórnin sem sprakk í beinni“) sat frá júlí 1987 til september 1988 og var samsteypustjórn af Alþýðu-, Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins. Ríksstjórnin sprakk í beinni útsendingu þann 17. september 1988.

TenglarBreyta