Alþingiskosningar 1923

Alþingiskosningar 1923 voru kosningar til Alþingis sem voru haldnar 27. október 1923. Á kjörskrá voru 43.932 og kosningaþátttaka var 75,6%.

Niðurstöður

breyta

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Formaður Atkvæði % Þingmenn Breyting % þingm.
Alþýðuflokkurinn Jón Baldvinsson 4.912 16,2 1 3,1
Framsókn Þorleifur Jónsson 8.062 26,6 12 (2) +5 37,5
Borgaraflokkurinn 16.272 53,6 17 (4) 53,1
Aðrir og utan flokka 1.115 3,6 1 3,1
Alls 30.362 32 (6)

Fjöldi landskjörinna þingmanna í sviga.

Tenglar

breyta

Kosningasaga

Fyrir:
Alþingiskosningar 1919
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1927