Alþingiskosningar 2021

Alþingiskosningar verða haldnar 25. september 2021. [1] Fráfarandi ríkisstjórn er Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur sem samanstendur af Vinstri Grænum, Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki.


Fyrir:
Alþingiskosningar 2017
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 2025


TilvísanirBreyta

  1. Kosið verður til Alþingis 25. september 2021Fréttablaðið, skoðað 24. júli 2020