Alþingiskosningar 1967
Alþingiskosningar 1967 voru kosningar til Alþingis haldnar 11. júní 1967. Niðurstöður kosninganna voru þær að Viðreisnarstjórn Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks hélt velli með 32 þingmanna meirihluta. Kosningaþátttaka var 91,4%.
Niðurstöður
breytaNiðurstöður kosninganna voru þessar:
Flokkur | Formenn | Atkvæði | % | +/- | Þingmenn | +/- | |
Alþýðuflokkurinn | Emil Jónsson | 15.059 | 15,7 | +1,5 | 9 | +1 | |
Framsóknarflokkurinn | Eysteinn Jónsson | 27.029 | 28,1 | -0,1 | 18 | -1 | |
Sjálfstæðisflokkurinn | Bjarni Benediktsson | 36.036 | 37,5 | -3,9 | 23 | -1 | |
Alþýðubandalagið | Hannibal Valdimarsson | 16.923 | 17,6 | +1,6 | 10 | +1 | |
Óháði lýðræðisflokkurinn | Áki Jakobsson | 1.043 | 1,1 | 0 | |||
Alls | 96.090 | 100 | 60 |
Forseti Alþingis var kjörinn Birgir Finnsson, Alþýðuflokki.
Heimildir
breytaTengt efni
breyta
Fyrir: Alþingiskosningar 1963 |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 1971 |