Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar er heiti á annari ríkistjórn Steingríms Hermannsonar. Hún var samsteypustjórn Framsóknar, Alþýðuflokks og Alþýðubandalags. Stjórnin var mynduð eftir að ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar sprakk.

Ráðherrar breyta

   Þessi stjórnmálagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.