Alþingiskosningar 2003
Alþingiskosningarnar 2003 fóru fram þann 10. maí. Í fyrsta skipti var kosið samkvæmt nýrri kjördæmaskipan. Á kjörskrá voru 211.304 en kosningaþátttaka var 87,7%.
Stjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks undir forystu Davíðs Oddssonar hélt þingmeirihluta sínum þrátt fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fjórum sætum. Samfylkingin bætti við sig þremur sætum, Frjálslyndi flokkurinn tveimur, Vinstri-grænir töpuðu einum manni og Framsóknarflokkurinn stóð í stað.
Flokkur | Formenn | Atkvæði | % | +/- | Þingmenn | +/- | |
![]() |
Halldór Ásgrímsson | 32.484 | 17,7 | -0,7 | 12 | ||
![]() |
Davíð Oddsson | 61.701 | 33,7 | -7 | 22 | -4 | |
Frjálslyndi flokkurinn | Guðjón Arnar Kristjánsson | 13.523 | 7,4 | +3,2 | 4 | +2 | |
![]() |
Össur Skarphéðinsson | 56.700 | 31,0 | +4,2 | 20 | +3 | |
![]() |
Steingrímur J. Sigfússon | 16.129 | 8,8 | -0,3 | 5 | -1 | |
Nýtt afl | Guðmundur Garðar Þórarinsson | 1.791 | 1,0 | 0 | |||
Óháðir í Suðurkjördæmi | Kristján Pálsson | 844 | 0,5 | 0 | |||
Alls | 183.172 | 100 | 63 |
Forseti Alþingis var kjörinn Halldór Blöndal, Sjálfstæðisflokki en 2005 tók Sólveig Pétursdóttir við embættinu.
Úrslit í einstökum kjördæmum Breyta
|
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
Fyrir: Alþingiskosningar 1999 |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 2007 |
- Kjördæmabreytingar 2003
- 1. Norðurlandskjördæmi vestra, Vestfjarðakjördæmi og Vesturlandskjördæmi sameinuð að undanskildum Siglufirði. Þingmönnum fækkað úr 15 í 10.
- 2. Norðurlandskjördæmi eystra og Austurlandskjördæmi sameinuð að undanskilinni Höfn í Hornafirði og að viðbættum Siglufirði. Þingmönnum fækkað úr 11 í 10.
- 3. Suðurlandskjördæmi sameinað Reykjanesi og Höfn í Hornafirði. Þingmannafjöldinn 10.
- 4. Höfuðborgarsvæðishluti Reykjaneskjördæmis gerður að sér kjördæmi. Þingmannafjöldinn 11.
- 5. Reykjavíkurkjördæmi skipt upp í tvö kjördæmi. Þingmönnum fjölgað úr 19 í 22.