Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar

Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar er heiti á fyrstu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar sem sat frá 26. maí 1983 til 8. júlí 1987. Ráðuneytið var samsteypustjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks.

Ráðherrar

breyta