Fyrsta ráðuneyti Geirs Haarde

Fyrsta ríkisstjórn Geirs Haarde var ríkisstjórn Íslands frá afsögn Halldórs Ásgrímssonar 15. júní 2006 til 24. maí 2007. Ríkistjórn Geirs tók við völdum í kjölfar þess að Halldór Ásgrímsson baðst lausnar frá embætti forsætisráðherra, er hann hafði ákveðið að draga sig í hlé. Í Ríkisstjórninni sátu ráðherrar frá Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki. Ríkisstjórnin sat einungis í tæplega eitt ár, en formenn stjórnarflokkanna ákváðu að slíta samstarfinu vegna naums þingmeirihluta í kjölfar Alþingiskosninganna 2007. Í stjórninni sátu:



Fyrirrennari:
Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar
Ríkisstjórn Íslands
(15. júní 200624. maí 2007)
Eftirmaður:
Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde