Alþingiskosningar 1991

Alþingiskosningar 1991 voru kosningar til Alþingis Íslendinga sem fóru fram 20. apríl 1991. Á kjörskrá voru 182.768 manns. Kosningaþátttaka var 87,6%.

Vinstristjórn Steingríms Hermannssonar hélt velli og Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag vildu halda samstarfinu áfram en ekki reyndist vilji til þess meðal forystu Alþýðuflokksins. Eftir kosningarnar fór Davíð Oddsson með stjórnarmyndunarumboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn og myndaði stjórn með Alþýðuflokki. Þessi fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddssonar var kölluð Viðeyjarstjórnin af því að hún var mynduð í Viðeyjarstofu en þangað bauð Davíð, sem þá var enn borgarstjóri í Reykjavík, Jóni Baldvin Hannibalssyni til stjórnarmyndunarviðræðna.

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Alþýðuflokkurinn Jón Baldvin Hannibalsson 24.459 15,5 +0,3 10
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn Steingrímur Hermannsson 29.866 18,9 13
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn Davíð Oddsson 60.836 38,6 +11,4 26 +8
Alþýðubandalagið Ólafur Ragnar Grímsson 22.706 14,4 +1,1 9 +1
Kvennalistinn Enginn formaður 13.069 8,3 -1,8 5 -1
Þjóðarflokkurinn - Flokkur mannsins 2.871 1,8 0
Frjálslyndir 1.927 0,6 0
Heimastjórnarsamtökin 975 0,3 0
Grænt framboð 502 0,1 0
Samtök öfgasinnaðra jafnaðarmanna 459 0,1 0
Verkamannaflokkur Íslands 99 0,01 0
Alls 157.769 100 63

Forseti Alþingis var kjörinn Salóme Þorkelsdóttir, Sjálfstæðisflokki

Úrslit í einstökum kjördæmum

breyta

Reykjavíkurkjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknarflokkurinn 6.299 10,1 1 1 -
D   Sjálfstæðisflokkurinn 28.731 46,3 9 6 +3
A Alþýðuflokkurinn 9.165 14,8 3 3 -
G Alþýðubandalagið 8.259 13,3 2 2 -
V Kvennalistinn 7.444 12 3 3 -
F Frjálslyndir 791 1,3 0
H Heimastjórnarsamtökin 180 0,3 0
Z Grænt framboð 390 0,6 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 845 1,4 0
Alls 62.104 100 18 18 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Reykjaneskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknarflokkurinn 5.386 13,9 1 2 -1
D   Sjálfstæðisflokkurinn 15.851 40,8 5 3 +2
A Alþýðuflokkurinn 9.025 23,3 3 2 +1
G Alþýðubandalagið 4.458 11,5 1 1 -
V Kvennalistinn 2.698 7 1 1 -
F Frjálslyndir 315 0,8 0
H Heimastjórnarsamtökin 88 0,2 0
Z Grænt framboð 112 0,3 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 319 0,8 0
T Samtök öfgasinnaðra jafnaðarmanna 459 1,2 0
E Verkamannaflokkur Íslands 99 0,3 0
Alls 38.810 100 11 11 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Suðurlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknarflokkurinn 3.456 27,6 2 2 -
D   Sjálfstæðisflokkurinn 4.577 36,5 3 2 +1
A Alþýðuflokkurinn 1.079 8,6 0 0 -
G Alþýðubandalagið 2.323 18,5 1 1 -
V Kvennalistinn 467 3,7 0 0 -
F Frjálslyndir 468 3,7 0
H Heimastjórnarsamtökin 33 0,3 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 126 1 0
Alls 12.529 100 6 6 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Austurlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknarflokkurinn 3.225 40,8 2 2 -
D   Sjálfstæðisflokkurinn 1.683 21,3 1 2 -1
A Alþýðuflokkurinn 803 10,2 1 0 +1
G Alþýðubandalagið 1.519 19,2 1 1 -
V Kvennalistinn 348 4,4 0 0 -
F Frjálslyndir 25 0,3 0
H Heimastjórnarsamtökin 89 1,1 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 210 2,7 0
Alls 7.902 100 5 5 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Norðurlandskjördæmi eystra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknarflokkurinn 5.388 34 3 2 +1
D   Sjálfstæðisflokkurinn 3.720 23,4 2 1 +1
A Alþýðuflokkurinn 1.522 9,6 1 1 -
G Alþýðubandalagið 2.795 17,6 1 1 -
V Kvennalistinn 751 4,7 0 1 -1
F Frjálslyndir 148 0,9 0
H Heimastjórnarsamtökin 302 1,9 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 1.062 6,7 0
Alls 15.866 100 7 7 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Norðurlandskjördæmi vestra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknarflokkurinn 2.045 32,3 2 2 -
D   Sjálfstæðisflokkurinn 1.783 28,1 2 1 +1
A Alþýðuflokkurinn 739 11,7 0 1 -1
G Alþýðubandalagið 1.220 19,2 1 1 -
V Kvennalistinn 327 5,2 0 0 -
F Frjálslyndir 25 0,4 0
H Heimastjórnarsamtökin 105 1,7 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 97 1,5 0
Alls 6.341 100 5 5 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Vestfjarðakjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknarflokkurinn 1.582 27,9 1 1 -
D   Sjálfstæðisflokkurinn 1.966 34,7 2 2 -
A Alþýðuflokkurinn 893 15,8 1 2 -1
G Alþýðubandalagið 619 10,9 1 0 +1
V Kvennalistinn 443 7,8 1 0 +1
F Frjálslyndir 31 0,5 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 133 2,3 0
Alls 5.667 100 6 5 +1
Á kjörskrá Kjörsókn


Vesturlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B   Framsóknarflokkurinn 2.485 28,5 1 1 -
D   Sjálfstæðisflokkurinn 2.525 28,9 2 1 +1
A Alþýðuflokkurinn 1.233 14,1 1 1 -
G Alþýðubandalagið 1.513 17,3 1 1 -
V Kvennalistinn 591 6,8 0 1 -1
F Frjálslyndir 124 1,4 0
H Heimastjórnarsamtökin 178 2 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 79 0,9 0
Alls 8.728 100 5 6 -1
Á kjörskrá KjörsóknFyrir:
Alþingiskosningar 1987
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1995

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta