Alþingiskosningar 1991
Alþingiskosningar 1991 voru kosningar til Alþingis Íslendinga sem fóru fram 20. apríl 1991. Á kjörskrá voru 182.768 manns. Kosningaþátttaka var 87,6%.
| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
63 sæti á Alþingi 32 sæti þarf fyrir meirihluta | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Kjörsókn: 87,6% 2,5% | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Hér eru skráðir þeir flokkar sem náðu manni á þing.
|
Vinstristjórn Steingríms Hermannssonar hélt velli og Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag vildu halda samstarfinu áfram en ekki reyndist vilji til þess meðal forystu Alþýðuflokksins. Eftir kosningarnar fór Davíð Oddsson með stjórnarmyndunarumboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn og myndaði stjórn með Alþýðuflokki. Þessi fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddssonar var kölluð Viðeyjarstjórnin af því að hún var mynduð í Viðeyjarstofu en þangað bauð Davíð, sem þá var enn borgarstjóri í Reykjavík, Jóni Baldvin Hannibalssyni til stjórnarmyndunarviðræðna.
Úrslit kosninganna
breytaFlokkur | Atkvæði | % | Fulltrúar | +/– | |
---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn (D) | 60.836 | 38,56 | 26 | +8 | |
Framsóknarflokkurinn (B) | 29.866 | 18,93 | 13 | – | |
Alþýðuflokkurinn (A) | 24.459 | 15,50 | 10 | – | |
Alþýðubandalagið (G) | 22.706 | 14,39 | 9 | – | |
Kvennalistinn (V) | 13.069 | 8,28 | 5 | -1 | |
Þjóðarflokkurinn - Flokkur mannsins (Þ) | 2.871 | 1,82 | 0 | – | |
Frjálslyndir[1] (F) | 1.927 | 1,22 | 0 | -7 | |
Heimastjórnarsamtökin (H) | 975 | 0,62 | 0 | – | |
Grænt framboð (Z) | 502 | 0,32 | 0 | – | |
Samtök öfgasinnaðra jafnaðarmanna (T) | 459 | 0,29 | 0 | – | |
Verkamannaflokkur Íslands (E) | 99 | 0,06 | 0 | – | |
Samtals | 157.769 | 100,00 | 63 | – | |
Gild atkvæði | 157.769 | 98,52 | |||
Ógild atkvæði | 260 | 0,16 | |||
Auð atkvæði | 2.113 | 1,32 | |||
Heildarfjöldi atkvæða | 160.142 | 100,00 | |||
Kjósendur á kjörskrá | 182.768 | 87,62 | |||
Heimild: Hagstofa Íslands |
- 1.^ Borgaraflokkurinn tók þátt í framboði Frjályndra. Breyting á þingmannatölu miðast við kjörna þingmenn Borgaraflokks í kosningunum 1987.
Úrslit í einstökum kjördæmum
breyta
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
| ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
Fyrir: Alþingiskosningar 1987 |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 1995 |