Alþingiskosningar 1953
Alþingiskosningar árið 1953 voru haldnar 28. júní og var niðurstaðan svona.
Flokkur | Formenn | Atkvæði | % | +/- | Þingmenn | +/- | |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Sjálfstæðisflokkurinn | Ólafur Thors | 28.738 | 37,1 | -2,4 | 21 | +2 | |
Framsókn | Hermann Jónasson | 16.959 | 21,9 | -2,6 | 16 | -1 | |
Sósíalistaflokkurinn | Einar Olgeirsson | 12.422 | 16,0 | -3,5 | 7 | -2 | |
Alþýðuflokkurinn | Hannibal Valdimarsson | 12.093 | 15,6 | -0,9 | 6 | -1 | |
Þjóðvarnarflokkurinn | Valdimar Jóhannsson | 4.667 | 6,0 | 2 | +2 | ||
Lýðveldisflokkurinn | Gunnar Einarsson | 2.531 | 3,3 | ||||
Alls | 77.410 | 100 | 52 |
Heimildir
breytaTengt efni
breyta
Fyrir: Alþingiskosningar 1949 |
Alþingiskosningar | Eftir: Alþingiskosningar 1956 |