Alþingiskosningar 1978

Alþingiskosningar 25. júní 1978

Í kjölfar kosninganna mynduðu Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag ríkisstjórn undir forsæti Ólafs Jóhannessonar, Framsóknarflokki.

Niðurstöður

breyta

Niðurstöður kosninganna voru þessar:

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
  Sjálfstæðis­flokkurinn Geir Hallgrímsson 39,982 32.7 -10 20 -5
Alþýðu­bandalagið Lúðvík Jósepsson 27,952 22.9 +4,6 14 +3
Alþýðu­flokkurinn Benedikt Gröndal 26,912 22.0 +12,9 14 +9
  Framsóknar­flokkurinn Ólafur Jóhannesson 20,656 16.9 -8 12 -5
Samtök frjálslyndra og vinstrimanna Magnús Torfi Ólafsson 4,073 3.3 -1,3 0 -2
Óháðir á Vestfjörðum Karvel Pálmason 776 0.6 0
Óháðir í Reykjaneskjördæmi 592 0.5 0
Stjórnmálaflokkurinn 486 0.4 0
Óháðir á Suðurlandi 466 0.4 0
Fylking baráttusinnaðra kommúnista 184 0.2 0
Kommúnistaflokkur Íslands (m-l) 128 0.1 0
Alls 122,207 100 60

Heimildir

breyta

Tengt efni

breyta

Kosningasaga


Fyrir:
Alþingiskosningar 1974
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1979