Vinstri og hægri umferð
Vinstri umferð og hægri umferð er venjan að halda til vinstri eða hægri hliðar vegarins. 165 lönd nota hægri umferð á meðan 75 lönd nota vinstri umferð.
Á Íslandi
breytaÍsland er með hægri umferð. Það var vinstri umferð fram til H-dagsins árið 1968 þegar umferðinni var breytt til hægri.
Erlendis
breytaÁrið 1919, voru lönd með vinstri umferð jafnmörg löndum með hægri umferð.
Nú er fjöldi landa með vinstri umferð er helmingur fjölda landa með hægri umferð. Tvö lönd hafa breytt frá hægri til vinstri: Namibía og Samóa.