1123
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1123 (MCXXIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Biskuparnir Þorlákur Runólfsson og Ketill Þorsteinsson settu kristnirétt hinn eldri.
- Guðmundur Þorgeirsson varð lögsögumaður.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Fyrsta kirkjuþingið í Lateran setti fram kröfu um skírlífi presta.
- Sutoku varð Japanskeisari.
Fædd
- Leonardo Fibonacci, ítalskur stærðfræðingur (d. 1250).
Dáin
- 29. ágúst - Eysteinn Magnússon, Noregskonungur (f. um 1088).
- Omar Khayyam, persneskt skáld.