1840
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1840 (MDCCCXL í rómverskum tölum)
Á Íslandi breyta
Fædd
Dáin
- 23. apríl - Sveinn Pálsson, læknir og náttúrufræðingur (f. 1762).
Erlendis breyta
- 1. maí - Fyrsta frímerkið var gefið út í Bretlandi.
- Jakob Heine greindi lömunarveiki fyrstur.
Fædd
- 7. maí - Pjotr Tsjækovskí, rússneskt tónskáld (d. 1893).
- 2. júní - Thomas Hardy, enskur rithöfundur og ljóðskáld (d. 1928).
- 4. nóvember - Claude Monet, franskur listmálari (d. 1926).
- 12. nóvember - Auguste Rodin, franskur myndhöggvari (d. 1917).
Dáin
- 7. maí - Caspar David Friedrich, þýskur listmálari (f. 1774).