Matthías Einarsson

Matthías Einarsson (fæddur 7. júní 1879, dáinn 15. nóvember 1948) var íslenskur læknir. Hann starfaði lengi við Frakkneska spítalann í Skuggahverfinu. Matthías var fyrstur til þess að framkvæmda keisaraskurðaðgerð sem móðir og barn lifðu af á Íslandi. Hann var faðir listakonunnar Louisu Matthíasdóttur.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.