1220
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1220 (MCCXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Snorri Sturluson gerðist hirðmaður Hákonar gamla Noregskonungs og hélt til Íslands með það yfirlýsta markmið að leggja landið undir konung sem markar upphaf Sturlungaaldar.
- Helgastaðabardagi á milli manna Guðmundar Arasonar biskups annars vegar og Arnórs Tumasonar og Sighvatar Sturlusonar hins vegar.
Fædd
Dáin
- Þórður Böðvarsson í Görðum á Akranesi.
- Ketill Hermundarson, ábóti í Helgafellsklaustri.
Erlendis
breyta- Honoríus 3. páfi viðurkenndi Dóminíkanaregluna.
- Mongólar réðust á Abbasídaveldið í Persíu og lögðu undir sig Samarkand og Búkara.
- Benedikt frá Núrsíu tekinn í heilagra manna tölu.
- Önnur krossferð Svía til Eistlands. Eistar unnu sigur á her þeirra og hröktu þá úr landi.
Fædd
- 30. maí - Alexander Nevskíj, rússnesk þjóðhetja og dýrlingur.
Dáin
- Saxo Grammaticus, danskur sagnaritari.
- Ríkissa Valdimarsdóttir, Svíadrottning, kona Eiríks Knútssonar konungs (f. 1190).
- Urraca, drottning Portúgals, kona Alfons 2. (f. 1186).