Guðmundur Ágúst Gíslason (29. ágúst 189712. mars 1985), betur þekktur sem Gústi guðsmaður, fæddist í Dýrafirði, ólst upp í Hnífsdal og á Ísafirði en flutti svo árið 1929 til Siglufjarðar og átti þar heima að mestu upp frá því. Hann var fiskimaður.

Bátur hans "Sigurvin SI 16" er sýningagripur á Bátahúsi Síldarminjasafns Íslands. Gústi gerði út bát sinn í kompaníi við Guð almáttugan og tekjur af útgerðinni runnu til hjálparstarfs í fjarlægum heimsálfum.[1]

Heimildir

breyta
   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. http://www.sild.is/syningar/batahusid/