David Desrosiers

David Phillipe Desrosiers (fæddur 29. ágúst 1980 í Quebec í Kanada) er bassaleikari og söngvari í hljómsveitini Simple Plan.

David Desrosiers

David byrjaði að spila í hljómsveitinni Reset sem Pierre Bouvier og Chuck Comeau stofnuðu. Pierre hætti í hljómsveitinni og David kom í stað hans – hann var aðalsöngvari og bassaleikari. David gaf aldrei út hljómplötu með þeirri hljómsveit en eftir slit hljómsveitarinnar buðu Pierre og Chuck honum í nýju hljómsveitina sína, Simple Plan.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.