Júlí

sjöundi mánuður ársins
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar

Júlí eða júlímánuður er sjöundi mánuður ársins og er nefndur eftir Júlíusi Caesar, einvaldi Rómarríkis. Í mánuðinum er 31 dagur. Mánuðurinn hét áður Quintilis (quintus: fimmti) því hann var fimmti mánuður ársins eftir þágildandi tímatali í Róm.