Júlí

sjöundi mánuður ársins
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031
2023
Allir dagar
Þessi grein fjallar um mánuðinn júlí. Einnig er til mannsnafnið Júlí.

Júlí eða júlímánuður er sjöundi mánuður ársins og er nefndur eftir Júlíusi Caesar, einvaldi Rómarríkis. Í mánuðinum er 31 dagur. Mánuðurinn hét áður Quintilis (quintus: fimmti) því hann var fimmti mánuður ársins eftir þágildandi tímatali í Róm.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu