1717
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1717 (MDCCXVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Kornelíus Wulf varð landfógeti.
- Eldgos varð í Vatnajökli.
Fædd
Dáin
- Páll Pétursson Beyer, landfógeti á Íslandi
Erlendis
breyta- 27. maí - Spænska heimsveldið stofnaði nýlenduna Varakonungsdæmið Nýja-Granada.
- 17. júlí - Austurríki náði yfirráðum yfir Belgrad af Ottómanveldinu.
- 22. ágúst - Spánn hóf innrás í Sardiníu og náði valdi á eyjunni í október.
- 5. september - Georg 1. Bretlandskonungur ákvað að veita sjóræningjum grið ef þeir gæfu sig fram innan árs.
- 28. nóvember - Svartskeggur rændi frönsku þrælaskipi í Karíbahafi og gerði að sínu eigin. Hann nefndi það Queen Anne's Revenge.
- 25. desember - Jólaflóðin: Yfir 14.000 létust í stormi sem dundi við Norðursjó milli Hollands og Danmerkur.
Fædd
- 17. maí - María Teresa af Austurríki, heilög rómversk keisaraynja, drottning af Bæheimi, erkihertogaynja af Austurríki. (d. 1780)
- 5. júlí - Pétur 3. Portúgalskonungur (d. 1786)
- 16. nóvember - Jean le Rond d'Alembert, franskur stærðfræðingur, eðlisfræðingur og heimspekingur (d. 1783)
Dáin
- 13. janúar - Maria Sibylla Merian, þýskur náttúrufræðingur. (f. 1647)