Tímabil
|
Heiti ríkisstjórnar
|
Forsætisráðherra
|
13. júlí 1946 - 28. janúar 1947
|
Önnur ríkisstjórn De Gasperi
|
Alcide De Gasperi (annað skipti)
|
2. febrúar 1947 - 31. maí 1947
|
Þriðja ríkisstjórn De Gasperi
|
Alcide De Gasperi (þriðja skipti)
|
31. maí 1947 - 23. maí 1948
|
Fjórða ríkisstjórn De Gasperi
|
Alcide De Gasperi (fjórða skipti)
|
23. maí 1948 - 14. janúar 1950
|
Fimmta ríkisstjórn De Gasperi
|
Alcide De Gasperi (fimmta skipti)
|
27. janúar 1950 - 19. júlí 1951
|
Sjötta ríkisstjórn De Gasperi
|
Alcide De Gasperi (sjötta skipti)
|
26. júlí 1951 - 7. júlí 1953
|
Sjöunda ríkisstjórn De Gasperi
|
Alcide De Gasperi (sjötta skipti)
|
16. júlí 1953 - 2. ágúst 1953
|
Áttunda ríkisstjórn De Gasperi
|
Alcide De Gasperi (áttunda skipti)
|
17. ágúst 1953 - 12. janúar 1954
|
Ríkisstjórn Pella
|
Giuseppe Pella
|
18. janúar 1954 - 8. febrúar 1954
|
Fyrsta ríkisstjórn Fanfanis
|
Amintore Fanfani
|
10. febrúar 1954 - 2. júlí 1955
|
Ríkisstjórn Scelba
|
Mario Scelba
|
6. júlí 1955 - 15. maí 1957
|
Fyrsta ríkisstjórn Segnis
|
Antonio Segni
|
19. maí 1957 - 1. júlí 1958
|
Ríkisstjórn Zolis
|
Adone Zoli
|
1. júlí 1958 - 15. febrúar 1959
|
Önnur ríkisstjórn Fanfanis
|
Amintore Fanfani (annað skipti)
|
15. febrúar 1959 - 23. mars 1960
|
Önnur ríkisstjórn Segnis
|
Antonio Segni (annað skipti)
|
25. mars 1960 - 26. júlí 1960
|
Ríkisstjórn Tambronis
|
Fernando Tambroni
|
26. júlí 1960 - 21. febrúar 1962
|
Þriðja ríkisstjórn Fanfanis
|
Amintore Fanfani (þriðja skipti)
|
21. febrúar 1962 - 21. júní 1963
|
Fjórða ríkisstjórn Fanfanis
|
Amintore Fanfani (fjórða skipti)
|
21. júní 1963 - 4. desember 1963
|
Fyrsta ríkisstjórn Leones
|
Giovanni Leone
|
4. desember 1963 - 22. júlí 1964
|
Fyrsta ríkisstjórn Moros
|
Aldo Moro
|
22. júlí 1964 - 23. febrúar 1966
|
Önnur ríkisstjórn Moros
|
Aldo Moro (annað skipti)
|
23. febrúar 1966 - 24. júní 1968
|
Þriðja ríkisstjórn Moros
|
Aldo Moro (þriðja skipti)
|
24. júní 1968 - 12. desember 1968
|
Önnur ríkisstjórn Leones
|
Giovanni Leone (annað skipti)
|
12. desember 1968 - 5. ágúst 1969
|
Önnur ríkisstjórn Rumors
|
Mariano Rumor
|
5. ágúst 1969 - 23. mars 1970
|
Önnur ríkisstjórn Rumors
|
Mariano Rumor (annað skipti)
|
27. mars 1970 - 6. ágúst 1970
|
Þriðja ríkisstjórn Rumors
|
Mariano Rumor (þriðja skipti)
|
6. ágúst 1970 - 17. febrúar 1972
|
Ríkisstjórn Colombos
|
Emilio Colombo
|
17. febrúar 1972 - 26. júní 1972
|
Fyrsta ríkisstjórn Andreottis
|
Giulio Andreotti
|
26. júlí 1972 - 7. júlí 1973
|
Önnur ríkisstjórn Andreottis
|
Giulio Andreotti (annað skipti)
|
7. júlí 1973 - 14. mars 1974
|
Fjórða ríkisstjórn Rumors
|
Mariano Rumor (fjórða skipti)
|
14. mars 1974 - 23. nóvember 1974
|
Fimmta ríkisstjórn Rumors
|
Mariano Rumor (fimmta skipti)
|
23. nóvember 1974 - 12. febrúar 1976
|
Fjórða ríkisstjórn Moros
|
Aldo Moro (fjórða skipti)
|
12. febrúar 1976 - 29. júlí 1976
|
Fimmta ríkisstjórn Moros
|
Aldo Moro (fimmta skipti)
|
29. júlí 1976 - 11. mars 1978
|
Þriðja ríkisstjórn Andreottis
|
Giulio Andreotti (þriðja skipti)
|
11. mars 1978 - 20. mars 1979
|
Fjórða ríkisstjórn Andreottis
|
Giulio Andreotti (fjórða skipti)
|
20. mars 1979 - 4. ágúst 1979
|
Fimmta ríkisstjórn Andreottis
|
Giulio Andreotti (fimmta skipti)
|
4. ágúst 1979 - 4. apríl 1980
|
Fyrsta ríkisstjórn Cossiga
|
Francesco Cossiga
|
4. apríl 1980 - 18. október 1980
|
Önnur ríkisstjórn Cossiga
|
Francesco Cossiga (annað skipti)
|
18. október 1980 - 26. júní 1981
|
Ríkisstjórn Forlanis
|
Arnaldo Forlani
|
28. júní 1981 - 23. ágúst 1982
|
Fyrsta ríkisstjórn Spadolinis
|
Giovanni Spadolini
|
23. ágúst 1982 - 1. desember 1982
|
Önnur ríkisstjórn Spadolinis
|
Giovanni Spadolini (annað skipti)
|
1. desember 1982 - 4. ágúst 1983
|
Fimmta ríkisstjórn Fanfanis
|
Amintore Fanfani (fimmta skipti)
|
4. ágúst 1983 - 1. ágúst 1986
|
Fyrsta ríkisstjórn Craxis
|
Bettino Craxi
|
1. ágúst 1986 - 17. apríl 1987
|
Önnur ríkisstjórn Craxis
|
Bettino Craxi (annað skipti)
|
17. apríl 1987 - 28. júlí 1987
|
Sjötta ríkisstjórn Fanfanis
|
Amintore Fanfani (sjötta skipti)
|
28. júlí 1987 - 13. apríl 1988
|
Ríkisstjórn Goria
|
Giovanni Goria
|
13. apríl 1988 - 22. júlí 1989
|
Ríkisstjórn De Mita
|
Ciriaco De Mita
|
22. júlí 1989 - 12. apríl 1991
|
Sjötta ríkisstjórn Andreottis
|
Giulio Andreotti (sjötta skipti)
|
12. apríl 1991 - 28. júní 1992
|
Sjöunda ríkisstjórn Andreottis
|
Giulio Andreotti (sjöunda skipti)
|
28. júní 1992 - 28. apríl 1993
|
Fyrsta ríkisstjórn Amatos
|
Giuliano Amato
|
28. apríl 1993 - 10. maí 1994
|
Ríkisstjórn Ciampis
|
Carlo Azeglio Ciampi
|
10. maí 1994 - 17. janúar 1995
|
Fyrsta ríkisstjórn Berlusconis
|
Silvio Berlusconi
|
17. janúar 1995 - 17. maí 1996
|
Ríkisstjórn Dinis
|
Lamberto Dini
|
17. maí 1996 - 21. október 1998
|
Fyrsta ríkisstjórn Prodis
|
Romano Prodi
|
21. október 1998 - 22. desember 1999
|
Fyrsta ríkisstjórn D'Alema
|
Massimo D'Alema
|
22. desember 1999 - 25. apríl 2000
|
Önnur ríkisstjórn D'Alema
|
Massimo D'Alema (annað skipti)
|
25. apríl 2000 - 11. júní 2001
|
Önnur ríkisstjórn Amatos
|
Giuliano Amato (annað skipti)
|
11. júní 2001 - 23. apríl 2005
|
Önnur ríkisstjórn Berlusconis
|
Silvio Berlusconi (annað skipti)
|
23. apríl 2005 - 17. maí 2006
|
Þriðja ríkisstjórn Berlusconis
|
Silvio Berlusconi (þriðja skipti)
|
17. maí 2006 - 8. maí 2008
|
Önnur ríkisstjórn Prodis
|
Romano Prodi (annað skipti)
|
8. maí 2008 - 16. nóvember 2011
|
Fjórða ríkisstjórn Berlusconis
|
Silvio Berlusconi (fjórða skipti)
|
16. nóvember 2011 - 28. apríl 2013
|
Ríkisstjórn Montis
|
Mario Monti
|
28. apríl 2013 - 22. febrúar 2014
|
Ríkisstjórn Lettas
|
Enrico Letta
|
22. febrúar 2014 - 12. desember 2016
|
Ríkisstjórn Renzis
|
Matteo Renzi
|
12. desember 2016 – 1. júní 2018
|
Ríkisstjórn Gentilonis
|
Paolo Gentiloni
|
1. júní 2018 – 5. september 2019
|
Fyrsta ríkisstjórn Contes
|
Giuseppe Conte
|
5. september 2019 – 13. febrúar 2021
|
Önnur ríkisstjórn Contes
|
Giuseppe Conte (annað skipti)
|
13. febrúar 2021 – 22. október 2022
|
Ríkisstjórn Draghis
|
Mario Draghi
|
22. október 2022 –
|
Ríkisstjórn Melonis
|
Giorgia Meloni
|