1881
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1881 (MDCCCLXXXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
Fædd
- 27. febrúar - Sveinn Björnsson, fyrrum forseti Íslands (d. 1952).
- 7. september - Elka Björnsdóttir, íslensk verkakona (d. 1924)
Dáin
Erlendis Breyta
Fædd
- 23. mars - Roger Martin du Gard, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1958).
- 25. mars - Bela Bartok, ungverskt tónskáld (d. 1945).
- 19. maí - Mustafa Kemal Ataturk, fyrrum forseti Tyrklands (d. 1938).
- 6. ágúst - Alexander Fleming, skoskur líf- og lyfjafræðingur (d. 1955).
- 25. október - Pablo Picasso, spænskur listmálari (d. 1973).
- 28. nóvember - Stefan Zweig, austurrískur rithöfundur (d. 1942).
- 23. desember - Juan Ramón Jiménez, spænskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1958).
Dáin
- 19. september - James Garfield, Bandaríkjaforseti (f. 1831).