1903
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1903 (MCMIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- Í ársbyrjun - Blaðið Ingólfur hefur göngu sína. Fyrsti ritstjóri þess er Bjarni Jónsson frá Vogi.
- 22. febrúar - Fríkirkjan í Reykjavík vígð.
- 18. apríl - Húsið Glasgow í Reykjavík brennur til kaldra kola.
- Um sumarið - Lög sett á Alþingi um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna.
- Knattspyrnufélag Vestmannaeyja var stofnað
- Bæjarstjórn Reykjavíkur byrjar að halda fundi sína í Góðtemplarahúsinu.
- Kvikmyndasýningar hefjast í Iðnó.
- Skipið Orient frá Reykjavík ferst með 22 manna áhöfn.
Fædd
Dáin
Erlendis Breyta
- Ódagsett - Danska þingið samþykkti að ráðherra Íslands skyldi búa á Íslandi
- 26. apríl - Knattspyrnufélagið Atlético Madrid er stofnað á Spáni.
- 28. júní - André Maschinoti, franskur knattspyrnumaður.(d. 1963).
- 3. október - Danakonungur samþykkti ákvörðun danska þingsins um heimastjórn á Íslandi
Fædd
- 22. febrúar - Frank Plumpton Ramsey, breskur stærðfræðingur, hagfræðingur og heimspekingur (d. 1930).
- 25. febrúar - Guillermo Subiabre, síleskur knattspyrnumaður (d. 1964).
Dáin