1900
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1900 (MCM í rómverskum tölum)
AtburðirBreyta
- 24. febrúar - Fréttablaðið Reykjavík kemur út í fyrsta sinn.
Á ÍslandiBreyta
Fædd
- 24. október - Karl Ottó Runólfsson, tónskáld
Dáin
ErlendisBreyta
Atburðir
- Boxarauppreisnin í Kína
- Havaí innlimað Bandaríkjunum og verður að fylki 1959
- William McKinley endurkjörin forseti Bandaríkjanna. Varaforseti verður Theodore Roosevelt.
- Heimssýningin í París. Samfara henni er neðanjarðarlestarkerfið í borginni tekið í notkun.
- Fornleifauppgröftur á Knossos á Krít (eyja) hefst
- Skáldsagan Galdrakarlinn í Oz gefin út
- Sumarólympíuleikarnir 1900 hefjast í París
Fædd
- 13. janúar - Jean Doisy, belgískur myndasöguhöfundur (d. 1955).
- 19. mars - Frédéric Joliot-Curie, franskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1958)
- 13. mars - Giorgos Seferis, grískt ljóðskáld (d. 1971)
- 25. apríl - Wolfgang Pauli, austurrískur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1958)
- 29. júní - Antoine de Saint-Exupéry, franskur rithöfundur og flugmaður (d. 1944)
- 25. ágúst - Sir Hans Adolf Krebs, breskur lífefnafræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1981)
- 1. september - Pedro Cea, úrúgvæskur knattspyrnumaður og þjálfari (d. 1970).
- 3. september - Urho Kekkonen, Finnlandsforseti (d. 1986)
- 7. október - Heinrich Himmler, yfirmaður Gestapo og SS-sveitanna í Þýskalandi (d. 1945)
- 3. nóvember - Adolf Dassler, þýskur framkvæmdarmaður og stofnandi adidas (d. 1978)
- 12. desember - Sammy Davis jr., bandarískur söngvari (d. 1988)
Dáin
- 12. ágúst - Wilhelm Steinitz, skákmeistari frá Bæheimi og fyrsti heimsmeistarinn í skák (f. 1836)
- 25. ágúst - Friedrich Nietzsche, þýskur heimspekingur (f. 1844)
- 30. nóvember - Oscar Wilde, írskur rithöfundur (f. 1854)