Paolo Gentiloni
57. forsætisráðherra Ítalíu
Paolo Gentiloni Silveri (fæddur í Róm, 22. nóvember 1954) er ítalskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. Áður var Gentiloni almennur þingmaður og ráðherra fjarskiptamála og utanríkisráðherra.[1] Gentiloni kemur úr Lýðræðisflokknum en er ekki formaður hans. Ríkisstjórn hans mynduðu sósíaldemókratar ásamt smáflokk, vinstriklofningi úr Forza Italia, flokki Silvio Berlusconi. Áður en hann tók sæti á þingi starfaði Gentiloni sem blaðamaður. Hann hefur háskólapróf í stjórnmálafræði.
Paolo Gentiloni | |
---|---|
Forsætisráðherra Ítalíu | |
Í embætti 12. desember 2016 – 1. júní 2018 | |
Forseti | Sergio Mattarella |
Forveri | Matteo Renzi |
Eftirmaður | Giuseppe Conte |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 22. nóvember 1954 Róm, Ítalíu |
Þjóðerni | Ítalskur |
Stjórnmálaflokkur | Lýðræðisflokkurinn |
Maki | Emanuela Mauro (g. 1989) |
Háskóli | Sapienza-háskólinn |
Starf | Stjórnmálamaður |
Undirskrift |
Tilvísanir
breyta
Fyrirrennari: Matteo Renzi |
|
Eftirmaður: Giuseppe Conte |